Loksins sigur hjá Haukastúlkum

Haukar og ÍR mættust í gær á Schenkervellinum á Ásvöllum í 1.deild kvenna í knattspyrnu. Leikar endurðu 2-0 fyrir Hauka þar sem þær Katrín Klara Emilsdóttir og Sæunn Sif Heiðarsdóttir skoruðu mörk Hauka 28. mínútu og 74. mínútu.  Heimastúlkur voru sterkari aðilinn í leiknum, sér í lagi í síðari hálfleik þar sem hver sóknin á […]

Haukar í Breiðholtið á fimmtudaginn

Haukar spila sinn annan útileik í röð þegar liðið mætir Leikni í 8. umferð 1. deildar karla en leikurinn fer fram á Leiknisvellinum í Breiðholti og hefst kl. 19:15. Haukar eru í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig eftir 2 – 2 jafntefli gegn Víking R. síðast liðinn laugardag.   Leiknir er hins vegar í […]

Haukar fara í Breiðholtið á fimmtudaginn

Haukar spila sinn annan útileik í röð þegar liðið mætir Leikni í 8. umferð 1. deildar karla en leikurinn fer fram á Leiknisvellinum í Breiðholti á fimmtudaginn og hefst kl. 19:15. Haukar gerðu jafntefli gegn Víking R. í síðustu umferð 2-2 eftir að hafa lent 0-2 undir. Mikil og góð barátta liðsins skilaði tvö mörkum […]

Þrír leikmenn Hauka í 22 ára landsliðinu

Þrír leikmenn Hauka voru valdir í 22 ára landslið Íslands sem tilkynnt var í dag. Emil Barja, Haukur Óskarsson og Arnþór Freyr Guðmundsson sem nýlega gekk til liðs við Hauka frá Fjölni. Emil Barja gat ekki gefið kost á sér í verkefnið en Haukur og Arnþór munu verða fulltrúar Hauka í liðinu. Heimasíðan óskar þeim […]

Hauka-fólk í Víkina á laugardaginn kl. 14.00!

Haukar mæta Víking R. í Víkinni á laugardaginn í 7. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu og hefst leikurinn kl. 14.00.  Haukar eru í þriðja sæti deildarinnar með 13 stig en Víkingar eru í fimmta sæti með 11 stig þannig að ljóst er um afar mikilvægan leik er að ræða. Haukar unnu góðan sigur KA […]

Haukar mæta Tindastól annað kvöld

Haukastelpur taka á móti Tindastól annað kvöld í 1.deild kvenna í knattspyrnu. Stelpurnar okkar hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum, tveimur þeirra mjög naumlega gegn ÍA og Þrótt R en um sl. helgi steinlág liðið hins vegar gegn sterku Fylkisliði 0-6. Haukaliðið situr í fimmta sæti deildarinnar en gestirnir eru í því níunda en hafa […]

Vel heppnuð vorferð Öldungaráðs – myndir fylgja

Sl. miðvikudag  lagði fríður 45 manna hópur land undir fót  á vit hins óþekkta. Öldungaráð Hauka  í óvissuferð undir stjórn  tveggja fyrrum formanna félagsins, Eiríks Skarphéðinssonar og Steinþórs Einarssonar.  Fyrst var haldið í hina glæsilegu Hellisheiðarvirkjun þar sem Helgi P tók á móti hópnum og hélt fróðlegt erindi um hvíta gullið. Síðan var ekin Nesjavallaleið […]

Sigur á heimavelli gegn KA

Haukar báru sigur úr bítum gegn KA á Ásvöllum í gærkvöldi, 4-2 eftir að hafa verið marki undir í hálfeik 0-1. Haukarnir mættu hinsvegar grimmir til leiks í seinni hálfleik og breyttu gangi leiksins og uppskáru fjögur mörk. Fjórði sigurleikur Hauka á tímabilinu og 2.sætið er Haukana í bili. Mörk Hauka skoruðu þeir, Andri Steinn […]

Haukar-Þróttur í kvöld

Í kvöld fer fram stórleikur í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu þegar Haukastelpur taka á móti Þrótt. Haukar leika sem kunnugt er í 1.deild en Þróttarar spila í úrvalsdeild og er því óhætt að fullyrða að framundan sé erfiður leikur fyrir Haukaliðið en á góðum degi getur liðið svo sannarlega unnið Þrótt. Leikur stelpnanna […]

Jafnt á Ólafsfirði – KA í heimsókn á föstudag

KF, Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Haukar skyldu jöfn í gær, 1-1 í 5.umferð 1.deildar karla. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri í Ólafsfirði.  Staðan var markalaus í hálfleik en Haukaliðið hefði hæglega getað verið einu til tveimur mörkum yfir í hálfleik en til að mynda átti Hilmar Rafn Emilsson skalla í tréverkið eftir fyrirgjöf frá Hilmari Trausta. […]