Upplýsingar um notkun íþróttamannvirkja á Ásvöllum.

Á Ásvöllum fer fram margvísleg starfssemi og stundum er nauðsynlegt að breyta nýtingu á íþróttatímum.  Í kringum úrslitakeppnir o.þ.h. eykst álag á mannvirkjum og þá er nauðsynlegt að fella niður eða breyta æfingartímum.

Þess vegna er gefin út sérstök tímaskrá á hverjum tíma sem er til upplýsingar fyrir iðkendur og keppendur.

Umsjón með tímaskrá er í höndum íþróttastjóra.