Hvernig skrái ég og geng frá æfingagjöldum ef ég á rétt á niðurgreiðslum:

Æfingagjöld handknattleikur 
Æfingagjöld knattspyrna 
Æfingagjöld körfuknattleikur
Æfingagjöld leikjaskóla barnanna 
Æfingagjöld hugaríþróttadeildar  

Skráning fer fram í gegnum http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur.

  1. Þar skráir forráðamaður sig inn og velur ,,Niðurgreiðslur“
  1. Foreldri sem skráir sig inn í gegnum mínar síður velur merki síns félags (það er neðarlega á síðunni) og fer beint inn á sína síðu í Nóra án frekari skráninga notendanafns/lykilorðs (skráning á mínar síður gildir sem skráning í Nóra). Ef það vantar upplýsingar um netfang eða síma forráðamanns í skráningu forráðamanns í Nóra er beðið um þessar upplýsingar.
  2. Foreldri skráir síðan iðkandann á námskeið og þá getur það valið um að haka í „Íþrótta- og tómstundastyrkur“ og sækir þá upphæð styrks til Hafnarfjarðarbæjar og birtir. Þá dregur kerfið námskeiðsgjaldið frá niðurgreiðslustyrknum og mismunurinn er þá sú upphæð sem forráðamaður þarf að greiða.

SKRÁNING VERÐUR EKKI VIRK NEMA AÐ GENGIÐ SÉ ENDANLEGA FRÁ GREIÐSLU, HVORKI Í NÓRA NÉ Á STYRK HAFNARFJARÐAR.