Æfingagjöld handknattleikur
Æfingagjöld tímabilið 2022-2023
Komið er nýtt skráningar forrit fyrir allt félagið sem heitir Sportabler. Allar skráningar fara því fram þar og kemur Frístundastyrkurinn sjálfkarafa inn þegar hann er valinn. Skráningar fara því fram í gegnum slóðin https://www.sportabler.com/shop/haukar/handbolti.
Niðurgreiðsla frá Hafnarfjarðarbæ er kr. 4.500 kr á mánuði. Heildarupphæð sem niðurgreiðsla nemur dregst frá heildarupphæð æfingagjalda. Muna að „haka við“ nýta frístundastyrk ef nota á frístundastyrkinn upp í gjaldið. Það er því mikilvægt að skrá sig sem fyrst inná niðurgreiðsluna hjá Hafnarfjarðarbæ svo niðurgreiðslur hefjist strax.
ATH. Árið sem iðkandi verður sex ára getur það byrjað að fá styrk 1. janúar og hættir að fá styrk 31. desember árið sem það verður 18 ára.
Innifalið í æfingagjöldum í ár er hvíti Haukabúningurinn frá Puma. Nánari upplýsingar varðandi mátun, pöntun og afhendingu kemur síðar.
9.flokkur (2017 og síðar) = 25.000 Árgjald
8.flokkur (2015 og 2016) = 61.000 Árgjald
7. flokkur (2013-2014) = 74.000 Árgjald
6. flokkur (2012) = 77.000 Árgjald
6. flokkur (2011) = 94.000 Árgjald
5. flokkur (2009-2010) = 105.000 Árgjald
4. flokkur (2007-2008) = 109.000 Árgjald
3. flokkur (2004-2006) = 109.000 Árgjald
U-lið (2003 og eldri) = 65.000 Árgjald Hér er enginn niðurgreiðsla.