Stjórn Handknattleiksdeildar

Stjórn handknattleiksdeildar vinnur að eflingu handboltans innan sem utan félagsins og markar faglega umgjörð um starfsemi Hauka á sviði handknattleiks. Stjórnin vinnur þannig að stefnumörkun á ýmsum sviðum, heldur utan um umgjörð leikja og hefur yfirumsjón með upplýsingamiðlun um handknattleik. Stjórnin skipar ennfremur í ýmsar nefndir og ráð innan félagsins, sérsambanda og sérgreinaráð íþróttahreyfingarinnar. Formaður stjórnar er talsmaður handknattleiksdeildar Hauka jafnt innan félagsins sem utan og leiðir starf deildarinnar.

Framkvæmdarstjóri handknattleiksdeildar er Aron Kristjánsson (aron@haukar.is, 857-3322)
Skrifstofustjóri handknattleiksdeildar er Aron Rafn Eðvarsson (aronrafn@haukar.is, 525-8700)

Núverandi stjórn handknattleiksdeildar var kjörin á aðalfundi deildarinnar 22.apríl 2024

NafnStaðaNetfangSími
Andri Már ÓlafssonFormaðurandri@haukar.is895-5594
Ásdís GeirsdóttirMeðstjórnandihaukar1310@gmail.com698-7182
Áslaug ÞorgeirsdóttirMeðstjórnandiaslaugt@haukar.is866-9626
Ásmundur JónssonMeðstjórnandiasi@internet.is618-8222
Ásta ÁrmannsdóttirMeðstjórnandiastad@live.com863-0214
Elva GuðmundsdóttirMeðstjórnandiefamile@isl.is690-7920
Gísli Arnar SkúlasonMeðstjórnandigisliskula@gmail.com788-2495
Guðborg HalldórsdóttirMeðstjórnandigudborg@haukar.is665-8919
Guðjón SigurðarsonMeðstjórnandigudjon@nyform.is824-0032
Gunnhildur PétursdóttirMeðstjórnandigunpet27@gmail.com774-6076
Haukur HaraldssonMeðstjórnandiHaukur.haraldsson44@gmail.com693-7100
Ingimar HaraldssonMeðstjórnandiingihalla@gmail.com820-6804
Jóhannes PéturssonMeðstjórnandijohannes.petursson@dbschenker.com698-8170
Karen Helga DíönudóttirMeðstjórnandikarenhelga9@gmail.com
Linda Ösp GrétarsdóttirMeðstjórnandilinda.gretars@gmail.com690-7314
Páll ÓlafssonMeðstjórnandipalli@ccep.is660-2551
Sandra Björk BenediktsdóttirMeðstjórnandisandraben93@gmail.com845-5348
Sigmar SchevingMeðstjórnandisigmar@tm.is846-8051
Stefán R. SigurmannssonMeðstjórnandistefan@as.is665-7000
Þorgeir HaraldssonMeðstjórnanditor@haukar.is894-6146
Þorkell MagnússonMeðstjórnandithorkell@haukar.is854-1090
Þórdís RúriksdóttirMeðstjórnandithordisru@hafnarfjordur.is696-1939
Þórður Rafn StefánssonMeðstjórnandithordur@erskil.is699-6105