Stjórn Handknattleiksdeildar

Stjórn handknattleiksdeildar vinnur að eflingu handboltans innan sem utan félagsins og markar faglega umgjörð um starfsemi Hauka á sviði handknattleiks. Stjórnin vinnur þannig að stefnumörkun á ýmsum sviðum, heldur utan um umgjörð leikja og hefur yfirumsjón með upplýsingamiðlun um handknattleik. Stjórnin skipar ennfremur í ýmsar nefndir og ráð innan félagsins, sérsambanda og sérgreinaráð íþróttahreyfingarinnar. Formaður stjórnar er talsmaður handknattleiksdeildar Hauka jafnt innan félagsins sem utan og leiðir starf deildarinnar.

Núverandi stjórn handknattleiksdeildar var kjörin á aðalfundi deildarinnar 25. febrúar 2020

NafnStaðaNetfangSími
Þorgeir HaraldssonFormaðurtor@haukar.is894-6146
Valdimar ÓskarssonVaraformaðurvaldimar.oskarsson@dbschenker.com840-4021
Andri Már ÓlafssonMeðstjórnandiandri@haukar.is895-5594
Ásdís GeirsdóttirMeðstjórnandihaukar1310@gmail.com698-7182
Ásmundur JónssonMeðstjórnandiasi@internet.is618-8222
Ásta ÁrmannsdóttirMeðstjórnandiastad@live.com863-0214
Elva GuðmundsdóttirMeðstjórnandiefamile@isl.is690-7920
Guðborg HalldórsdóttirMeðstjórnandigudborg@haukar.is665-8919
Guðjón SigurðarsonMeðstjórnandigudjon@nyform.is824-0032
Ingimar HaraldssonMeðstjórnandiingimar.haraldsson@landsbankinn.is
Páll ÓlafssonMeðstjórnandipalli@vifilfell.is
Sandra Björk BenediktsdóttirMeðstjórnandisandraben93@gmail.com
Þorkell MagnússonMeðstjórnandithorkell@aldasjodir.is854-1090