Minningar- og styrktarsjóður Hauka var stofnaður 1977 og hét þá Minningarsjóður Garðars S. Gíslasonar.

Hann var síðan sameinaður undir núverandi nafni 1995.  Tilgangur sjóðsins er að styrkja hvers konar málefni er tengjast félaginu og starfsemi þess.

Tekjur sjóðsins eru frjáls framlög einstaklinga og stuðningaðila.

Framlög má leggja inná reikn: 0544 – 18 –  641237 –   kt. 650495-3069