Æfingagjöld knattspyrna 2020-2021

Skráning fer fram inn á www.hafnarfjordur.is – ,,Mínar síður“. Niðurgreiðslan frá Hafnarfjarðarbæ er kr. 4.500,- á mánuði fyrir 6 – 18 ára. Heildarupphæð sem niðurgreiðsla nemur dregst frá heildarupphæð æfingagjalda. Það er því mikilvægt að skrá sig sem fyrst í gegnum „Mínar síður“ á vef Hafnarfjarðarbæjar svo niðurgreiðslur hefjist strax.

Árgjald (1.september – 31. ágúst)

2.flokkur elsta ár 102.000

2.flokkur 107.100

3.flokkur 107.100

4.flokkur 107.100

5.flokkur 107.100

6.flokkur 102.000

7.flokkur 89.900

8.flokkur eldri 44.000

8.flokkur yngri 36.000

Greidd æfingargjöld fást ekki endurgreidd nema í sérstökum tilfellum og er þá um að ræða veikindi eða slys hjá iðkanda. Hafa þarf samband við helga@haukar.is og láta vita ef um slíkt er að ræða. Ef iðkandi hættir þarf úrsögn að berast með tölvupósti á helga@haukar.is. Hafi gjöldum verið skipt niður er hægt að bakfæra þær greiðslur sem eftir standa.

Systkinaafsláttur:

Systkinaafsláttur er með þeim hætti að 4. iðkun innan félags er frí. Þ.e.a.s. hver fjölskylda greiðir fullt verð fyrir fyrstu þrjár iðkanir hjá félaginu en ekkert eftir það (ódýrasta iðkunin er frí. Á við um 2.flokk og yngri). Sé iðkandi ekki að nýta frístundastyrk Hafnarfjarðar annars staðar er gjaldið lækkað í þá upphæð er nemur styrknum.

Til þess að nýta afsláttinn þarf að hafa samband við helga@haukar.is