Æfingagjöld knattspyrnudeildarinnar: 2022-2023

 

Athugið að systkinaafsláttur er veitur milli deilda með þeim hætti að fjórða iðkun fjölskyldu innan félagsins er frí.
Þannig greiðir hver fjölskylda í mesta lagi fyrir þrjár iðkanir í yngri flokka starfi félagsins.

Ef þú hefur rétt á systkinaafslætti fyrir þitt barn þá þarf að hafa sambandi við: Helga@haukar.is

Athugið að keppnistreyja, að verðmæti 8.990 kr, fylgir með heilsársæfingagjöldunum.
Aðal- og vara treyjan skiptist á milli ára. Tímabilið 2022/23
fylgir rauða treyjan með.

Auglýst verður með góðum fyrirfara varðandi pantanir á treyjunum.