Hvað segir Sigurbergur Sveinsson ? HK – Haukar í kvöld

Sigurbergu Sveinsson er Haukamaður í húð og hár. Hann hefur allan sinn feril leikið með Haukum. Á síðasta tímabili má segja að hann hafi sprungið út, því hann átti hvern stórleikinn á fætum öðrum og var til að mynda valinn í A-landsliðið á tímabili.  Við tókum stutt spjall við Sigurberg um leikinn í kvöld gegn […]

HK – Haukar í kvöld, Frítt á leikinn

Í kvöld, klukkan 19:30 tekur HK á móti Hauku í N1-deild karla í 3.umferð. Þetta er fyrsti leikur 3.umferðarinnar en leikurinn er leikinn í kvöld þar sem Haukar eru að fara spila í meistaradeildinni á sunnudaginn, á Ásvöllum. HK menn ætla að blása til sannkallaðar fjölskylduhátíðar í kvöld, en frítt verður á leikinn fyrir ALLA […]

Haukaleikmenn í liði 2.umferðarinnar

Handbolti.is birtir eftir hverja umferð lið umferðarinnar í bæði N1-deild karla og kvenna. Og eiga Haukar fimm leikmenn að þessu sinni. Línumaðurinn, Nína Arnfinnsdóttir var valin í lið umferðarinnar í N1-deild kvenna, en hún fór gjörsamlega á kostum í leiknum gegn Gróttu og var óstöðvandi þegar hún fékk boltann á línunni.  Einnig fengu Haukar bestu […]

Sigur í framlengdum leik

Mfl. kvenna tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins eða hinum fjóru fræknu á sunnudagskvöld með sigri á Val. Leikið verður á fimmtudagskvöld í Laugardalshöll og eiga Haukar leik kl. 19.00. Sigur Hauka á sunnudagskvöld gegn var allt annað en auðsóttur og þurfti framlengja leikinn til þess að knýja fram úrslit. Staðan eftir venjulegan leiktíma var […]

Næstu leikir hjá handboltanum

Eins og flest allir handbolta áhugamenn vita af, er handboltinn á Íslandi farinn á fullt og nóg verður að gera í vetur og hvað þá á næstu dögum. Næsti leikur Hauka er á miðvikudaginn þegar meistaraflokkur karla mætir HK í Digranesi, en leikurinn hefst klukkan 19:30. Haukaliðið er efst í deildinni með fjögur stig en […]

Búið er að draga í 32-liða úrslit karla

Búið er að draga í 32 – liða úrslitum Eimskipsbikarnum en í kvöld var dregið í beinni í íþróttaþættinum, Sportið á RÚV. Haukar sátu hjá en í pottinum voru samt sem áður tvö Hauka lið, Haukar 2 og Haukar U. Haukar U komu fyrst uppúr pottinum og þar af leiðandi fengu þeir heimaleik gegn Gróttu […]

Leikmannarit Fjalars 2008-2009

Núna fyrir komandi tímabil mun í fyrsta skipti koma út leikmannarit Fjalars. Blaðið mun innihalda upplýsingar um leikmenn meistaraflokkanna, yngri flokka og starfsemi körfuknattleiksdeildarinnar en þó má frekar tala um bók í þessu samhengi þar sem blaðið verður hátt í 100 blaðsíður í A4 stærð. Þar sem prentkostnaður er mjög mikill neyðist deildin til að […]

Dregið í Eimskipsbikarnum í kvöld

Í kvöld, í beinni útsendingu á RÚV klukkan 22:20 verður dregið í 32-liða úrslit karla í Eimskipsbikar karla. Tvö Haukalið verða í pottinum í kvöld og því verður áhugavert að sjá á móti hverjum þau mæta, en hver veit hvort þau mæti innbyrðis. Þau lið sem um ræðir, er Haukar U sem spilar í 1.deildinni. Svo má ekki […]

Líf og fjör á stelpudegi Hauka

Það var frískur og fjölmennur hópur sem mætti á stelpudag á Ásvöllum föstudaginn 19.september. Þátttakan fór fram úr björtustu vonum. Um 400 stelpur úr 3. – 8. bekk mættu og skemmtu sér saman. Horft var á bíómynd á breiðtjaldi, boðið var upp á popp og kók og stíginn var dans undir tónlist myndarinn High School […]

3.flokkur karla spilar í 1.deild

Um helgina lék 3.flokkur karla í handknattleik í umspili um það hvort þeir mundu spila í 1. eða 2.deild í vetur. Um síðustu helgi léku þeir í forkepnni á Strandgötu og sigruðu þar 3 leiki en töpuðu 1 og fóru því í umspil um helgina.  Þeir voru í riðli með Selfoss, FH2 og Stjörnunni, en […]