Haukar komnir í úrslit Coca Cola bikarsins – dagskrá morgundagsins

Þetta var sannkallaður bikarslagur leikurinn sem Haukastrákarnir í handboltanum spiluðu í kvöld þegar þeir léku gegn FH í undanúrslitum í Laugadalshöllinni. Fyrir leik var búist við hörkuleik og sú var raunin enda bæði lið ólm í að komast í sjálfan bikarúrslitaleikinn en stuðningsmenn beggja liða fylltu Höllina og létu vel í sér heyra. Fyrri hálfleikur […]

Haukar komnir í bikarúrslit 2014 – Bikarsaga Haukamanna rakin

Á morgun verður sannkallaður stórleikur í úrslitum Coca Cola bikars karla þegar karlalið Hauka leikur gegn ÍR í  Laugadalshöll kl. 16:00. Fyrr í kvöld unnu Haukar FH í undanúrslitunum en þetta er annað árið í röð sem leikið eftir nýju fyrirkomulagi þar sem  undanúrslitin eru einnig leikin í Laugardalshöll. Áður var það þannig að aðeins […]

Hafnarfjarðarslagur í kvöld – Petrekur þjálfari í spjalli

Ekki gekk það hjá stelpunum okkar en það þýðir ekkert að hengja haus því það er annars stórleikur sem er framundan og það í kvöld einnig í Laugadalshöll kl. 20:00 þegar að strákarnir okkar etja kappi við FH í alvöru Hafnarfjarðarslag. Í tilefni af þeim leik þá setti heimasíðan sig í samband við Patrek Jóhannesson […]

Frábær sigur á Keflavík

Eins og birtist á samfélagsmiðlum í gær kom það skýrt fram að Haukar höfðu ekki unnið í Keflavík í 15 ár. Það breyttist í gær þegar Haukar sigruðu 81-90 og jöfnuðu Njarðvíkinga af stigum í 4.-5. sæti deildarinnar. Það er einnig merkileg staðreynd að fyrir 15 árum var það einmitt Ívar Ásgrímsson sem þjálfaði Haukaliðið […]

Haukarstelpurnar fara í höllina í kvöld – Bikarsaga Haukastelpna rakin

Í kvöld kl. 20:00 leika Haukastelpur í undaúrslitum Coca Cola bikarsins. Annað árið í röð er leikið eftir nýju fyrirkomulagi þar sem undanúrslitin eru einnig leikin í Laugadalshöll og er þetta því í fyrsta skipti sem Haukastelpur taka þátt í því. Áður var það þannig að aðeins úrslitaleikurinn var leikinn í Höllinni og hafa Haukastelpur […]

Haukar í höllinni – Tjörvi í léttu spjalli

Í tilefni af því að úrslitin í Coca Cola bikarnum fara fram um helgina þá hefur heimasíðan sett sig við samband við leikmenn og þjálfara og tekið þá í stutt spjall. Næsti viðmælandi er Tjörvi Þorgeirsson leikstjórnandi Haukaliðsins. Nú er langt gengið á tímabilið hjá ykkur og staðan er 1. sæti í deildinni, Deildarbikarmeistrar og Final […]

Keflavík – Haukar í kvöld kl. 19:15

Haukarnir í mfl. kk. í körfu fara suður með sjó í kvöld og munu freista þess að halda áfram á sigurbraut og ná þriðja sigrinum í röð í Dominos deildinni. Strákarnir mæta fullir sjáflstraust eftir gríðarlega góðan sigur á Njarðvík í síðustu umferð þar sem liðið spilaði einn sinn allra besta leik í deildinni í […]

Spennufall eftir bikarsigur

Haukar fengu skell í kvöld er KR komu í heimsókn. Taktík KR að sýna Haukum virðingu með því að færa þeim blómvönd að gjöf fyrir leik bar tiláætlaðan árangur. Haukar vanmátu gestina og máttu þola stórt tap, 74-91. Góðu fréttirnar eru þó þær að Keflavík tapaði líka í kvöld og því er annað sætið og […]

Samstarf Hauka og Halldórs Harra heldur áfram, skrifað undir í dag

Handknattleiksdeild Hauka og Halldór Harri Kristjánsson, yfirleitt kallaður Harri, hafa framlengt samning sín á milli um að Harri muni áfram þjálfa meistarflokk kvenna hjá félaginu til vors 2016. Harri kom til félagsins fyrir tæpum 3 árum og tók við sem þjálfari unglingaflokks kvenna. Undir hans stjórn unnu stelpurnar í unglingaflokki alla  titla sem í boði […]