Jafntefli á heimavelli gegn HK

Haukar og HK skyldu jöfn í kvöld, 1-1 þegar þau mættust í 9.umferð 1.deildar karla á Ásvöllum. Björgvin Stefánsson skoraði fyrir Hauka á 22.mínútu eftir góðan undirbúning frá jafnaldra sínum, Gunnlaugi Fannari Guðmundssyni.  Haukar leiddu í hálfleik 1-0 en hefðu hæglega getað verið með stærra forskot í hálfleik. Haukarnir mættu hinsvegar hálf vankaðir til leiks […]

Haukar – HK á miðvikudaginn

9.umferðin í 1.deild karla hefst á morgun með tveimur leikjum. Annar þeirra leikja fer fram á Ásvöllum þegar Haukar og HK mætast og hefst sá leikur klukkan 20:00. Haukar unnu góðan sigur í síðustu umferð gegn Leikni R. á útivelli 2-1 og nú er komið að því að innbyrða fyrsta heimasigurinn í 1.deildinni í sumar. […]

Haukasigur í Breiðholtinu

Það er greinilegt að leikmönnum Hauka líður vel í Breiðholtinu og á fimmtudaginn var mættu þeir upp í Efra-Breiðholt og sigruðu þar heimamenn í Leikni R. Þetta er ekki fyrsti sigurleikur Hauka í Breiðholtinu á tímabilinu því fyrr í sumar unnu þeir lið ÍR í Neðra-Breiðholtinu. Haukar lentu undir í leiknum en undir handleiðslu Magnúsar […]

Tap í Grafarvoginum í kvöld.

Haukastúlkur léku í kvöld sinn fimmta leik í 1. deildinni þegar þær spiluðu við Fjölni í Grafarvogi.  Fyrir leikinn í kvöld voru liðin jöfn að stigum í 2. og 3. sæti með 9 stig eftir 4 leiki.  Breyting varð þar á þar sem Fjölnir vann 2-0 sigur á Haukum.  Það er óhætt að segja að heimastúlkur í Fjölni hafi komið […]

Fjölnir – Haukar í Grafarvoginum í kvöld kl. 20:00

Haukastúlkur leika sinn fimmta leik í 1. deildinni í kvöld þegar þær spila við Fjölni í Grafarvogi, og hefst leikurinn kl. 20:00.  Bæði liðin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti með 9 stig eftir 4 leiki.  Haukastúlkur spiluðu vel á Selfossi í síðasta leik en töpuðu engu að síður 1-0 með marki á lokamínútu leiksins.  […]

Fjölnir – Haukar, föstudagskvöld kl. 20:00

Haukastúlkur leika sinn fimmta leik í 1. deildinni í kvöld þegar þær spila við Fjölni í Grafarvogi, og hefst leikurinn kl. 20:00.  Bæði liðin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti með 9 stig eftir 4 leiki.  Haukastúlkur spiluðu vel á Selfossi í síðasta leik en töpuðu engu að síður 1-0 með marki á lokamínútu leiksins.  […]

Leiknir R. – Haukar á fimmtudag

Í kvöld, fimmtudaginn 23.júní mætast Haukar og Leiknir R. á Leiknisvellinum í Breiðholtinu. Leikurinn verður flautaður á klukkan 20:00. Bæði lið þurfa svo sannarlega á þremur stigum að halda í leiknum í kvöld, Haukar hafa ekki unnið leik í síðustu fjórum leikjum sínum, tapað þremur og gert eitt jafntefli. Útlitið hjá Leikni R. sem sitja […]

Haukar úr leik í Valitor-bikarnum

Haukar luku leik í Valitor-bikar karla í ár með því að tapa á heimavelli gegn Pepsi-deildarliði Keflavíkur 1-3 í hörku knattspyrnuleik. Nokkrir Haukarar voru í liði Keflavíkur í dag, Hilmar Geir Eiðsson var í byrjunarliðinu og svo voru þrír fyrrum Haukarar á bekknum hjá Keflavík. Þeir Ásgrímur Rúnarsson og Viktor Smári Hafsteinsson sem fluttu báðir […]

Emil og Haukur til Sarajevo

Benedikt Guðmundsson þjálfari U-20 landsliðs karla í körfuknattleik hefur valið hópinn sem mun halda út til Sarajevo, Bosníu, þann 12. júlí næstkomandi og keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumóti U-20 landsliða. Tveir Haukamenn eru í liðinu sem heldur utan en það eru þeir Emil Barja og Haukur Óskarsson. Haukur hefur verið fastamaður í þessu liði […]

Haukar – Keflavík í Valitor-bikarnum á morgun

Það verður stórleikur á Ásvöllum á morgun þegar Haukar taka á móti Keflavíkingum sem leika í Pepsi-deildinni. Leikurinn er í Valitor-bikarnum og erum við komnir alla leið í 16-liða úrslit. Leikurinn hefst klukkan 19:15.  Það sem er skemmtilegt við þennan leik fyrir utan þessi tvö lið er það að Hilmar Geir Eiðsson mun í fyrsta […]