Tap á Selfossi þrátt fyrir góðan leik

16. júní 2011. Haukar heimsóttu Selfoss í toppslag fyrstu deildar kvenna og urðu úrslit leiksins 1 – 0 fyrir heimamenn á Selfossi. Í spjalli við Heimi Porca þjálfara Hauka eftir leik kom fram að óheppni hefði ráðið því að Haukar unnu ekki leikinn. Haukastúlkur hefðu spilað mjög vel, ráðið gangi leiksins og skapað sér fjölda góðra […]

Hlaupagarpur úr Haukum kláraði 100 km.

Um Hvítasunnuhelgina, nánar tiltekið laugardaginn 11. júni sl., var Íslandsmeistaramótið í 100 km. hlaupi haldið. Þetta hlaup er lengsta og eflaust um leið erfiðasta götuhlaup landsins. Átján hlauparar lögðu af stað í morgunsárið frá Nauthólsvíkinni og við Haukarar áttum okkar fulltrúa á staðnum. Annar af fyrirliðum Skokkhóps Hauka, Anton Magnússon, hljóp sitt fyrsta 100 km. […]

Súrt tap á heimavelli gegn efsta liðinu

Það var troðfull stúkan að Ásvöllum í kvöld enda tilefni til. Blíðskapar veður, sól, heiðskýrt og logn þegar Haukar tóku á móti efsta liðinu og líklega dýrasta liði 1.deildar í ár, liði ÍA. Eitt mark skildi liðin að í leiknum og það mark kom á 13. mínútu. Markið skoraði miðjumaður ÍA, Arnar Már Guðjónsson, úr […]

Haukastelpur fara á Selfoss í dag, fimmtudag, í toppslag 1. deildar

Haukar heimsækja Selfoss í dag, fimmtudaginn 16. júní, í toppslag 1. deildar í knattspyrnu og hefst leikurinn kl. 20:00. Bæði liðin eru taplaus eftir fyrstu 3 leikina og hafa hvorugt fengið á sig mark í þeim.  Það verður því spennandi að sjá hver niðurstaða leiksins verður í kvöld. Við hvetjum okkar stuðningsfólk til að skella sér austur og […]

Stórleikur í 1. deildinni í fótbolta í kvöld, Haukar – ÍA

Haukastrákarnir í fótboltanum fá verðugt verkefni í kvöld, miðvikudag, þegar lið ÍA kemur í heimsókn á Ásvelli. Haukar hafa farið ágætlega af stað í sumar eru í 4. sæti deildarinnar með 10 stig eftir 6 leiki en lið ÍA er á toppnum með 16 stig, hafa ekki tapað leik en gert eitt jafntefli.  Haukar töpuðu […]

Freyr Brynjarsson hefur framlengt samning sinn við Hauka um eitt ár

Íþróttamaður Hauka 2010, handboltamaðurinn knái Freyr Brynjarsson, hefur framlengt samning sinn við Hauka um eitt ár. Það er mikill fengur fyrir Hauka að hafa eins leikreyndan og duglegan leikmann innan sinna raða fyrir komandi keppnistímabil enda lið Hauka mjög ungt og mikilvægt að hafa reynslubolta í hópnum í bland við hina ungu og efnilegu leikmenn […]

Haukastúlkur halda áfram sigurgöngu sinni í deildinni

Meistaraflokkur kvenna í fótbolta gerði góða ferð á Sauðárkrók á laugardaginn var þegar þær kepptu við Tindastól í 3ja leik sínum á Íslandsmótinu í 1. deild. Skemmst er frá því að segja að Haukastúlkur voru í miklu stuði og unnur stórsigur, 0 – 5. Brooke Barbuto átti stórleik og skoraði þrennu í leiknum og Sara […]

Tækniskóli Hauka

Skemmtilegt námskeið í knattspyrnu fyrir stelpur og stráka á aldrinum 11-13 ára þar sem höfuðáhersla verður lögð á tæknikennslu.Börn á aldrinum 8-13 ára eru meðtækilegust fyrir nýju hreyfimynstri og því er tækniþjálfun á þessum aldri mjög mikilvæg. Lögð verður áhersla á einstaklingskennslu þ.e. að hver og einn fái sem mest út úr námskeiðinu. Þjálfarar verða […]

Grótta – Haukar í kvöld

Haukamenn heimsækja Gróttu á Seltjarnarnesið í kvöld, föstudag, í 6.umferð 1.deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 20:00. Þetta er í annað sinn sem þessi lið mætast í sumar, en Haukar og Grótta mættust einnig á sama stað í Valitor-bikarnum þar sem Haukar höfðu betur 2-0. Fjögur stig skilja liðin að í deildinni, Haukar hafa 10 en […]

Ásta Björk Agnarsdóttir til liðs við kvennalið Hauka í handknattleik

Á dögunum var gengið frá tveggja ára samning við Ástu Björk Agnarsdóttur og hefur hún hafið æfingar með liðinu fyrir komandi keppnistímabil. Ásta er reynslubolti mikill sem getur leyst stöðu vinstri hornamanns og línu. Ásta var leikmaður Stjörnunnar áður en hún gekk til liðs við Molde í Noregi þar sem hún hefur leikið síðustu þrjú […]