Sumarskák

Skákdeild Hauka verður með skáknámskeið í sumar.
Námskeiðið stendur yfir frá 4/6-16/7.
Byrjendahópur og yngri hópur, (1-5 bekkur) verður kl 17-18 þriðjudaga og fimmtudaga, og eldri og þau sem sem lengra eru komin frá 18-19 þriðjudaga og fimmtudaga.
Skráning fer fram á Sportabler undir Sumaríþróttaskóli. ( https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkyNzU= )
Námskeiðið kostar 15.000 fyrir þau sem ekki hafa æft áður hjá Skákdeidinni en 10.000 fyrir þau sem að voru hjá okkur í vetur.
NAUÐSYNLEGT ER AÐ KUNNA MANNGANNGANGINN.
Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband í haukarskak@simnet.is