Stórleikur á fimmtudaginn, Haukar – HK

Á fimmtudaginn næstkomandi verður sannkallaður stórleikur á Ásvöllum þegar Haukar og HK mætast í 1.deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 20:00. Fyrir leikinn munar einungis tveimur stigum á liðunum, Haukar eru í 2.sæti með 16 stig en HK í því 4. með 14 stig. Eftir tvö töp í röð í deildinni gerðu Haukar góða […]

Fjórir Haukastrákar í U-19

Fjórir Haukastrákar eru í U-19 sem tekur þátt á Opna Evrópumótinu sem fer fram í Gautaborg í Svíþjóð. Landsliðsþjálfararnir völdu fjóra Haukastráka í liðið en það eru þeir Heimir Óli Heimisson, Tjörvi Þorgeirsson og Stefán Sigurmannsson. Einnig valdi hann Guðmund Árna Ólafsson sem er nýgenginn til liðs við Hauka frá Selfossi. Fyrsti leikur liðsins er í dag […]

Grátlegt tap hjá stelpunum

Það var dýrindis veður þegar Haukar og Fylkir mættust í Visa bikar kvenna Ásvöllum í dag. Leikurinn byrjaði á því að liðin voru að þreifa fyrir sér en það voru þó Fylkis stúlkur sem sóttu meira án þess þó að skapa sér góð marktækifæri. Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 31. mínútu þegar Fjolla […]

Hörkuleikur hjá stelpunum

Það var dýrindis veður þegar Haukar og Fylkir mættust í Visa bikar kvenna Ásvöllum í dag. Leikurinn byrjaði á því að liðin voru að þreifa fyrir sér en það voru þó Fylkis stúlkur sem sóttu meira án þess þó að skapa sér góð marktækifæri. Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 31. mínútu þegar Fjolla […]

Glæstur sigur á Víkingum í kvöld

Haukar fóru með sigur úr bítum í viðureign sinni gegn Víking Reykjavík í Fossvoginum í kvöld, 3-1. Eftir að markalaus hafi verið í hálfleik kom Garðar Ingvar Geirsson Haukum yfir með laglegu marki. Víkingar jöfnuðu skömmu síðar með skalla marki frá Þorvaldi Sveini Sveinssyni en Haukaleikmennirnir gáfu þá í og skoruðu tvö lagleg mörk, það […]

Víkingur R. – Haukar á morgun

Á morgun munu Haukar heimsækja Víkinga heim í Fossvoginn en fjórir leikir fara fram í 8.umferð 1.deildarinnar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 20:00. Við hvetjum alla til að fjölmenna í Víkina eða Haukum hefur gengið ágætlega með Víkinga undanfarin ár og er engin ástæða til að breyta því eitthvað á morgun. Haukar sitja enn í […]

Tap fyrir ÍR

Það var fínt fótboltaveður á Ásvöllum þegar Haukar og ÍR áttust við í 7. umferð 1. deildar karla í dag.  Haukar byrjuðu á því að vera meira með boltann á þess þó að skapa sér einhver færi en það voru ÍR – ingar sem áttu fyrsta færi leiksins þegar þeir áttu hornspyrnu og eftir klafs […]

Haukar – ÍR á morgun

Á morgun, sunnudaginn 21.júní mætast Haukar og ÍR í 1.deild karla á Ásvöllum og hefst leikurinn klukkan 16:00. En á sunnudaginn verður 7.umferðin í 1.deildinni öll leikin. Það má búast við hörkuleik á sunnudaginn á Ásvöllum, en ÍR-ingar sem eru nýliðar í 1.deildinni hafa verið á fínu róli í unfanförnum leikjum og sigrað þrjá af […]

Haukarnir dottnir úr bikarnum

Í gær tóku Haukar á móti Fjarðabyggð í 32-liða úrslitum Visa-bikarsins, á Þjóðhátíðardeginum sjálfum.  Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og þurfti því að framlengja leikinn, þar skoruðu gestirnir eitt mark úr aukaspyrnu en Haukar ekki neitt og því fór sem fór. Haukar eru því dottnir úr bikarnum í ár. Fyrr en vanalega. Haukarnir voru samt […]

Bikarleikur á morgun, Haukar – Fjarðabyggð

Á morgun, Þjóðhátíðardag Íslendinga mætast Haukar og Fjarðabyggð í 32-liða úrslitum Visabikars karla á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 12:30.   Bæði þessi lið eru í 1.deildinni og hafa byrjað mótið nokkuð vel, Haukar í 2.sæti með 13 stig og Fjarðabyggð í 5.sæti með 10 stig. Þessi sömu lið mættust á samavelli í 2.umferðinni og þar […]