Fjórir Haukastrákar í U-19

Fjórir Haukastrákar eru í U-19 sem tekur þátt á Opna Evrópumótinu sem fer fram í Gautaborg í Svíþjóð.

Landsliðsþjálfararnir völdu fjóra Haukastráka í liðið en það eru þeir Heimir Óli Heimisson, Tjörvi Þorgeirsson og Stefán Sigurmannsson. Einnig valdi hann Guðmund Árna Ólafsson sem er nýgenginn til liðs við Hauka frá Selfossi.

Fyrsti leikur liðsins er í dag gegn Póllandi en strákarnir spila fimm leiki á þrem dögum í riðlinum sínum og svo eru undanúrslit og úrslit.

Heimasíðan óskar strákunum góðs gengis.

Dagskráin:
Þriðjudagurinn 30.júní
Ísland – Pólland
Ísland – Rúmenía

Miðvikudagurinn 1.júlí
Ísland – Rússland

Fimmtudagurinn 2.júlí
Ísland – Sviss
Ísland – Qatar

Um helgina fara svo fram undanúrslit og úrslit.

Hópurinn:
Markmenn:
Arnór Stefánsson, ÍR
Kristófer Guðmundsson, Afturelding
Svavar Ólafsson, Stjarnan

Aðrir leikmenn:
Árni Steinþórsson, Selfoss
Benedikt R. Kristinsson, FH
Guðmundur Árni Ólafsson, Selfoss/Haukar
Heimir Óli Heimisson, Haukar

Oddur Grétarsson, Þór Ak
Ólafur Guðmundsson, FH
Ragnar Jóhannsson, Selfoss
Róbert Aron Hostert, Fram
Stefán Sigurmannsson, Haukar
Sverrir Eyjólfsson, Stjarnan
Tjörvi Þorgeirsson, Haukar
Þorgrímur Ólafsson, ÍR
Örn Ingi Bjarkason, FH

Þjálfarar eru Einar Guðmundsson og Einar Andri Einarsson

Mynd: Tjörvi Þorgeirsson verður í eldlínunni í Svíþjóð ásamt strákunum í U19 – stefan@haukar.is