Haukagolf 2004

Golfmót Hauka verður haldið á Hvaleyrinni föstudaginn 27. ágúst næstkomandi. Ræst verður út frá kl. 11:00 til kl. 15:00. Nánar um fyrirkomulag mótsins síðar. Haukar í holu. .

Er Meistaradeildin framundan ???

Strákarnir okkar eiga ágætis möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það verður auðvitað allt að ganga upp í forkeppninni og strákarnir að leggja mikið á sig til að slá út Sporting Neerpelt, sem er eitt af af sterkustu liðum Belgíu. Belgar hafa reyndar ekki verið hátt skrifaðir í alþjóðlegum handbolta en þetta verða […]

Jafntefli á Hlíðarenda

Í kvöld fóru okkar menn í heimsókn á Hlíðarenda og öttu þar kappi við Valsmenn. Aðstæður til knattleiks voru ekki upp á það besta, rigning og völlurinn blautur og þungur. Þrátt fyrir það sást oft bregða fyrir ágætis spili. Liðið í kvöld: Jöri; Davíð (Ómar Karl), Darri, Óli Jón, Pétur; Edilon, Kristján Ómar, Goran, Gummi […]

Valur – Haukar

Í kvöld fer fram leikur í 12. umferð 1. deildar karla. Haukar mæta Val á Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 20:00. Valur er í efsta sæti deildarinnar með 21 stig. Síðasti tapleikur Vals var í 9. umferð gegn Fjölni í Grafarvogi en leikurinn fór 2 – 1. Í 8. umferð lagði Stjarnan Val 3 – […]

Tap en ei sár

Í gær sóttum við Keflavík heim í þriðja og síðasta leik þessara liða á þessu Íslandsmóti. Leikurinn var leikinn við kjöraðstæður, í smá golu og hlýindum. Lyktir leiksins urðu 5-2 fyrir heimamenn eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2-0. Snemma í síðari hálfleik bættu heimastúlkur við þriðja markinu en Haukastúlkur svöruðu með tveimur mörkum […]

Haukamenn á Politiken Cup

Sverrir Þorgeirsson er með 1,5 vinning eftir 4. umferðir. Hann sigraði Danskan skákmann með 1954 Fide stig og gerði jafntefli við annan með Fide stig, þannig að hann á alla möguleika á að komast inn á alþjóðlega stigalistann. Greinilegt að Sverrir er í stöðugri framför og á framtíðina fyrir sér. Þorgeir faðir Sverris situr einnig […]

Evrópukeppnin

Búið er að draga í forkeppni Meistaradeildarinnar. Strákarnir mæta belgíska liðinu Sporting Neerpelt. Fyrri leikurinn verður í Belgíu helgina 11./12. september og seinni leikurinn heima á Ásvöllum helgina 18./19. september. Heimasíða liðsins er: {Tengill_26}

Haukar-UMFA

Þá var það Afturelding sem kom í heimsókn. A–liðið byrjaði að vinna sinn leik 2-1 en staðan í hálfleik var 0-0 svo komust Afturelding yfir 1-0 en svo kláruðum við leikinn með stæl og skoruðum 2mörk frá Braga og Marteini þetta var mjög góður sigur fyrir okkur fyrir framhaldið. B-liðið vann svo Aftureldingu 6-1 en […]

Kærkominn 4-1 sigur á Eyjamönnum

Loksins tókst að landa sigri eftir nokkra bið, þegar við unnum Eyjamenn 4-1 á Ásvöllum í gær. Í undanförnum leikjum hafa strákarnir verið óheppnir að að ná ekki stigum; á móti Val, Fylki og Eyjamönnum (í Eyjum) en þessir leikir voru jafnir og hefðu getað farið á hvorn veginn sem var. Sigurinn á Eyjamönnum er […]

Góður árangur á Rey-Cup

3. og 4. fl. kvenna 3. flokkur kvenna sigraði í sínum flokki á Rey-Cup sem fram fór í veðurblíðunni í laugardalnum nú um helgina. Steplurnar unnu til verlauna sem sóknarlið mótsins en þær skoruðu 57 mörk sem er frábær árangur. Stelpurnar í 4. flokk A og B höfnuðu í öðru sæti eftir að hafa sigrað […]