Haukar-UMFA

Þá var það Afturelding sem kom í heimsókn. A–liðið byrjaði að vinna sinn leik 2-1 en staðan í hálfleik var 0-0 svo komust Afturelding yfir 1-0 en svo kláruðum við leikinn með stæl og skoruðum 2mörk frá Braga og Marteini þetta var mjög góður sigur fyrir okkur fyrir framhaldið.
B-liðið vann svo Aftureldingu 6-1 en þeir skoruðu fyrsta markið frá Ásgrími svo jöfnuðu Afturelding og staðan var þannig í hálfleik en þá fóru þeir í gír og skoruðu 5mörk í viðbót og sigruðu 6-1. Mörkin skoruðu:Ásgrímur, Alexander, Sigurður Sigrjóns. Sigurður Stéfan, Egill 2.
C-liðið tapaði 3-2 og D-liðið vann sinn leik 6-0.
Góður árangur hjá okkur í dag og vonandi að þetta haldi svo áfram:D.

Haukar – UMFA

Staðan í hálfleik er 16-11 fyrir strákunum okkar og hafa þeir verið mun betri aðilinn í leiknum. Það er sama hver kemur inná allir eru að spila sinn leik. Það er greinilegt að menn eru undirbúnir fyrir úrslitakeppnina. Bjarni er búinn að fara hamförum í markinu og velflest skot hans eru að vanda í dauðafærum.