Undanúrslitin fara af stað

Meistaraflokkur karla í handbolta hefur leik í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla á morgun, þriðjudag, kl. 18:00 þegar að ÍBV kemur í heimsókn í Schenkerhöllina. ÍBV vann FH í 8-liða úrslitum nokkuð sannfærandi 2-0 í leikjum á meðan Haukastrákarnir unnu Stjörnuna 2-1 í leikjum. Liðin hafa leikið tvisvar sinnum gegn hvoru öðru í vetur en fyrir áramót […]

Staðfestir leiktímar fyrir undanúrslitin

Strákarnir í meistaraflokki karla í handbolta tryggðu sér sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn þegar að þeir sigruðu Stjörnuna örugglega í oddaleik í Schenkerhöllinni. Mótherjar Hauka í undanúrslitum verður ÍBV en þeir unnu FH í 8-liða úrslitum nokkuð sannfærandi 2-0 í leikjum. Þetta verður í 4 skiptið á síðustu 6 árum sem að liðin mætast í […]

Oddaleikur í Schenkerhöllinni

Það verður allt eða ekkert hjá strákunum í Meistaraflokki í handbolta á miðvikudaginn þegar að Stjarnan mætir í Schenkerhöllina kl. 19:30. Bæði lið eru búin að vinna 1 leik þannig að um úrslitaleik er að ræða þar sem að sigurvegarinn fer í undanúrslit en tapliðið í sumarfrí. Við þurfum því að fylla Schenkerhöllina til að […]

Úrslitakeppnin heldur áfram

Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handbolta heldur áfram í dag þegar að meistarflokkur karla heldur í Garðabæinn og leikur þar við Stjörnunna. Leikurinn hefst kl. 15:00 í Mýrinni en þetta er annar leikur liðanna í 8-liða úrslitum. Liðin mættust líka á laugardag en þá höfðu Haukar betur 28 – 19 eftir að hafa verið 10 – […]

Úrslitakeppni karla fer af stað

Það er loksins komið að úrslitakeppni karla en í 8-liða úrslitum mæta strákarnir okkar Stjörnunni. Leikið verður laugardaginn 20. apríl í Schenkerhöllinni kl. 14:00. Liðin mættust tvisvar sinnum í vetur og unnu Haukar báða leikina en hart var barist í báðum leikjum. Það má búast við því sama á laugardaginn en úrslitakeppnin er nýtt mót […]

Haukar Íslandsmeistarar í Utandeild karla

Utandeildarlið Hauka í handbolta karla varð um helgina Íslandsmeistari Utandeildarliða eftir dramatískan sigur á liði Kórdrengja 28 – 27. Liðið varð í 4. sæti deildarinnar og var því síðasta liðið inn í úrslitin en í undanúrslitum slógu strákarnir út deildarmeistara Vals eftir hörkuleik 28 – 26. Í úrslitaleiknum mættu þeir svo liði Kórdrengja sem lenti […]

Fareed Sadat semur við knattspyrnudeild Hauka

Fareed Sadat hefur gengið til liðs við knattspyrnudeild Hauka og mun spila með liðinu í Inkasso deild karla í sumar. Hann verður í hópnum á morgun þegar okkar strákar mæta liði KFS í Mjólkurbikarnum. Fareed Sadat er tvítgur sóknarmaður sem fæddist í Afganistan en fluttist ungur til Finnlands. Hann hefur leikið með yngri landsliðum Finnlands […]

Stelpurnar úr leik

Meistaraflokkur kvenna í handbolta lauk leik í gær í Íslandsmótinu þegar að þær töpuðu 25 – 22 fyrir Val í þriðja leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Valur vann alla 3 leikina þrátt fyrir hetjulega baráttu stelpnanna en í öllum leikjunum náðu þær að halda Valsliðinu í 25 mörkum eða minna. Það var því sóknarleikurinn […]

Ágrip af sögunni

Það var sunnudaginn 12. apríl 1931 að 13 ungir piltar komu saman í KFUM húsinu við Hverfisgötu til að stofna nýtt íþróttafélag hér í bænum. Fyrsti formaður félagsins var kjörinn Karl Auðunsson. Á þriðja fundi  félagsins var nafn þess ákveðið, Knattspyrnufélagið Haukar. Það var séra Friðrik Friðriksson sem átti hugmyndina að nafninu sem er viss […]