Bæði liðin í undanúrslit í Lengjubikar KKÍ

Bæði lið mfl. karla og kvenna eru komin í undanúrslit Lengjubikars KKÍ. Mfl. kvenna hafði sigrað sinn riðli örugglega og komust þar með beint í undanúrslit þar sem verður spilað við  Grindavík á fimtudaginn í Keflavík en úrslitin fara svo fram í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Mfl. karla hafði einnig unnið sinn riðil og spilaði […]

Stuðningsmannakvöld handknattleiks- og körfuknattleiksdeildar á föstudaginn

Handknattleiks- og körfuknattleiksdeildir Hauka blása til stuðningsmannakvölds næstkomandi föstudag, þann 25. september, strax eftir leik Hauka og Fjölnis í lengjubikarnum körfunni. Dagskrá kvöldsins: Þjálfarar meistaraflokkanna munu fara yfir plön og markmið vetrarins. Leikmenn verða kynntir. Formenn deildanna munu halda tölu Kynning á Haukum í horni Kynning á Hauka-Tv, ofl Kveikt verður á grillinu þar sem seldir verða […]

Haukar – Fjölnir í kvöld kl. 19:15

Fyrsti heimaleikur mfl. kk í körfu er í kvöld, föstudaginn 25. september, gegn Fjölni kl. 19:15 í Schenkerhöllinni Leikurinn er í Lengjubikarnum og eru Haukarnir efstir í sínum riðli. Strákarnir hafa spilað tvo útileiki og hafa þeir báðir unnist, á móti Stjörnunni og Þór Ak. Strákarnir eru staðráðnir í því að halda áfram á sigurbraut […]

Fjáröflun til styrktar barna- og unglingaráði

Nú er að fara af stað fjáröflun til styrktar barna- og unglingastarfi Hauka. Um er að ræða spennandi verkefni þar sem að allar deildir félagsins sameinast í því að efla framtíð barna- og unglingastarfs félagsins. Í meðfylgjandi viðhengi eru upplýsingar um verkefnið en ef einhverjar spurningar vakna þá endilega sendið fyrirspurn á fjaroflun@haukar.is og við […]