Ferðin til Lissabon

Strákarnir í meistaraflokki karla spila í annarri umferð í Evrópukeppni félagsliða gegn stórliði S.L. Benfica og fer fyrri leikurinn fram í Lissabon laugardaginn 12. október n.k. kl. 17:00 og sá síðari viku síðar að Ásvöllum eða sunnudaginn 20. október  kl. 17:00. Það kom strax upp hugmynd um að reyna að vera með hópferð á leikinn […]

Styttist í árgangamótið

Árlegt árgangamót í körfuknattleik verður haldið á laugardaginn næstkomandi og er verið að taka við skráningum á fullu. Það stefnir í svipaða þátttöku og síðustu ár en alltaf má gera betur og er það ósk nefndarinnar að þetta mót verði stærra og stærra með hverju árinu. Spilaður verður körfubolti milli árganga frá kl. 16:00 – […]

Haukum tókst ekki að landa Lengjubikarnum

Haukar mættu Val í úrslitum Lengjubikarsins í Njarðvíkum í dag. Haukar urðu að sætta sig við þau hlutskipti að vera í tapliðinu í dag en Valur stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa unnið 64-63 í dag. Sigurinn var ekki alveg eins tæpur og lokaúrslitin gefa til kynna því Lele Hardy smellti niður þrist rétt […]

Haukar – Valur í úrslitum fyrirtækjabikars KKÍ á sunnudaginn

Mfl. kvenna í körfuknattleiki leikur til úrslita í fyrirtækjabikars KKÍ á sunnudaginn kl. 17:00 í Njarðvík. Haukastelpurnar hafa verið að spila mjög vel og unnið alla leiki sína nokkuð örugglega í þessari keppni. Valsstúlkur hafa líka verið nokkuð öflugar og unnu sannfærandi sigur í síðasta leik sínum á móti Grindavík á útivelli og má því […]

Meistaraflokkarnir í handbolta í eldlínunni

Bæði meistaraflokkslið Hauka í handbolta verða í eldlínunni á morgun, laugardag. Karlaliðið fer í víking til Eyja og spilar þar við heimamenn á meðan Haukastelpurnar etja kappi við HK á útivelli. Bæði liðin töpuðu leikjum sínum í síðustu umferð og eru dýrvitlaus að sýna hvað í þeim býr. Karlarnir keppa við ÍBV, sem vann góðan […]

Lokahóf knd. Hauka á laugardaginn

Lokahóf næsta laugardag eftir ótrúlega spennandi tímabil Eins og flestu Hauka-fólki er kunnugt um lauk Íslandsmóti 1. deildar karla í knattspyrnu um síðustu helgi.  Okkar menn höfnuðu í 3. sæti með 42 stig, jafnmörg stig og Víkingur R. sem hafnaði í 2. sæti en var með betri markatölu og fara því upp í úrvalsdeild ásamt […]

Haukar eiga tvo landsliðsmenn í U17 ára liðinu í knattspyrnu

Tveir landsliðmenn frá Haukum í U17 landsliðinu í knattspyrnu.   Um helgina hófst undankeppni Evrópumóts U17 landsliða karla. Ísland leikur í riðli með Aserbeidjan, Rússlandi og Slóvakíu. Leikið verður í Volgograd í Rússlandi og lögðu tveir Haukamenn þetta mikla ferðalag á sig í vikunni. Þeir Grétar Snær Gunnarsson og Sverrir Bartolozzi voru báðir valdir í […]

Haukar í úrslit Lengjubikarsins

Haukastelpur tryggðu sér í gær sigur í B riðli Lengjubikarsins með öruggum sigri á KR 61-44. Fyrirfram var búist við hörkuleik enda KR ávalt með sterkt kið en að þessu sinni mættu KR stelpur ekki tilbúnar til leiks. Bjarni þjálfari gat leyft sér að spila jafnt á öllum 12 leikmönnum Hauka  og hvíldi hann Lele […]

Haukar í úrslit Lengjubikarsins

Haukastelpur tryggðu sér í gær sigur í B riðli Lengjubikarsins með öruggum sigri á KR 61-44. Fyrirfram var búist við hörkuleik enda KR ávalt með sterkt kið en að þessu sinni mættu KR stelpur ekki tilbúnar til leiks. Bjarni þjálfari gat leyft sér að spila jafnt á öllum 12 leikmönnum Hauka  og hvíldi hann Lele […]

Haukar í úrslit Lengjubikarsins

Haukastelpur tryggðu sér í gær sigur í B riðli Lengjubikarsins með öruggum sigri á KR 61-44. Fyrirfram var búist við hörkuleik enda KR ávalt með sterkt kið en að þessu sinni mættu KR stelpur ekki tilbúnar til leiks. Bjarni þjálfari gat leyft sér að spila jafnt á öllum 12 leikmönnum Hauka  og hvíldi hann Lele […]