Æfingatafla knattspyrnudeildar Hauka

Æfingatafla knattspyrnudeildar Hauka er komin á netið.  Æfingatafla knattspyrnudeildar Hauka fyrir veturinn 2013-2014 er komin á netið. Vakin skal athygli á því að breytingar geta átt sér stað fyrstu dagana. Í október mun síðan bætast við ca 1 æfing á hvern flokk og mun það verða auglýst þegar það liggur fyrir.

Mikilvægur leikur hjá mfl. karla í knattspyrnu á laugardaginn

Mfl. karla í knattspyrnu leikur á móti Völsungi, Húsavík, á útivelli á laugardaginn kl. 14:00. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir Haukana þar sem þeir eiga möguleika á því að komast upp í Pepsí deildina með sigri. Baráttan um tvö efstu sætin er hörð en það eru fjögur lið sem eru í baráttunni um þessi tvö […]

Fyrsti leikur hjá stelpunum

Meistaraflokkur kvenna í handbolta leikur á morgun, laugardag, sinn fyrsta leik í Olís deildinni þetta tímabilið. Leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni kl. 16:00 og er gegn Stjörnunni. Haukastelpurnar hafa leikið vel á undirbúningstímabilinu og unnu meðal annars UMSK mótið. Mótherjar stelpnanna er Stjarnan sem er með gríðarsterkt lið sem spáð er sigri í Olís deildinni […]

Fyrsti leikur hjá stelpunum

Meistaraflokkur kvenna í handbolta leikur á morgun, laugardag, sinn fyrsta leik í Olís deildinni þetta tímabilið. Leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni kl. 16:00 og er gegn Stjörnunni. Haukastelpurnar hafa leikið vel á undirbúningstímabilinu og unnu meðal annars UMSK mótið. Mótherjar stelpnanna er Stjarnan sem er með gríðarsterkt lið sem spáð er sigri í Olís deildinni […]

Tap í fyrsta leik

Meistaraflokkur karla lék í gær sinn fyrsta leik í Olís deildinni í handbolta er leikið var gegn Valsmönnum undir stjórn Ólafs Stefánssonar. Valsmenn hófu leikinn betur og komust í 7-3 en þá tóku okkar strákar við sér og jöfnuðu í 7-7 og svo yfir 9-8 en staðan í leikhléi var svo 10-10. Haukar byrjuðu seinni […]

Góður sigur Hauka á Snæfell

Haukar unnu í kvöld öruggan sigur á Snæfelli í lengjubikarkeppni kvenna í körfubolta. Stelpurnar eru enn ósigraðar og hafa unnið alla leiki sína örugglega til þessa. Haukar eiga einn leik eftir í keppninni en með sigri í þeim leik munu stelpurnar spila til úrslita um Lengjubikarinn.  Haukastelpur virtust sterkari í fyrri hálfleik en náðu ekki […]

Uppskeruhátið 5. fl. – 8. fl. í knattspyrnu á sunnudaginn

Uppskeruhátið hjá 5. fl. – 8. fl. í knattspyrnu verður haldið á Ásvöllum n.k. sunnudag, þann 22. september milli kl. 13:00 og 14:00. Allir iðkendur flokkana fá verðlaunapening fyrir góðan árangur á tímabilinu og einnig verður sameiginlegt hlaðborð eftir verðlaunaafhendingu. Viljum við því miðla til allra að koma með eitthvað með sér á veisluborðið 🙂 […]

Fyrsti leikur hjá mfl. karla í Olís deildinni í kvöld

Mfl. karla í handbolta sækir Valsmenn heim í Vodofone höllina í kvöld kl. 20.00 og hvetur heimasíðan Haukafólk að mæta og hvetja strákana til sigurs í þessum fyrsta leik tímabilsins. Valsmönnum var spáð sigri í deildinni af forsvarsmönnum deildarinnar en Haukum var spáð þriðja sætinu. Lítill munur var þó á þrem efstu liðinum í þessari […]

Svavar og Brynjar til liðs við Hauka

Haukar skrifuðu undir samninga við tvo leikmenn í dag sem taka munu slaginn með liðinu í Dominosdeildinni í vetur þegar þeir Svavar Páll Pálsson og Brynjar Ólafsson gengu til liðs við félagið. Er því ljóst að meðalhæð liðsins hækkar umtalsvert enda báðir leikmenn um eða yfir tvo metra. Svavar er vel þekkt stærð í boltanum […]

Góð stemmning á leikmannakynningunni

Í gærkvöldi fór fram leikmannakynning hjá meistaraflokkum karla og kvenna í handbolta. Ágæt mæting var og mjög góð stemmning. Formaður deildarinnar, Þorgeir Haraldsson, byrjaði á að ræða almennt um starfið og það sem framundan væri, meðal annars hópferð sem fyrirhuguð á leiki S.L. Benfica og Hauka aðra helgi í október. Nýr talsmaður Hauka í horni, […]