Haukar í úrslit Lengjubikarsins

HaukarHaukastelpur tryggðu sér í gær sigur í B riðli Lengjubikarsins með öruggum sigri á KR 61-44. Fyrirfram var búist við hörkuleik enda KR ávalt með sterkt kið en að þessu sinni mættu KR stelpur ekki tilbúnar til leiks.

Bjarni þjálfari gat leyft sér að spila jafnt á öllum 12 leikmönnum Hauka  og hvíldi hann Lele Hardy meiri hluta leiksins. Allir leikmenn Hauka skoruðu í leiknum og var sigur Hauka síst of stór.

Haukastelpur eru því enn ósigraðar og spila til úrslita í Njarðvík um Lengjubikarinn á næsta sunnudag.

Haukar í úrslit Lengjubikarsins

HaukarHaukastelpur tryggðu sér í gær sigur í B riðli Lengjubikarsins með öruggum sigri á KR 61-44. Fyrirfram var búist við hörkuleik enda KR ávalt með sterkt kið en að þessu sinni mættu KR stelpur ekki tilbúnar til leiks.

Bjarni þjálfari gat leyft sér að spila jafnt á öllum 12 leikmönnum Hauka  og hvíldi hann Lele Hardy meiri hluta leiksins. Allir leikmenn Hauka skoruðu í leiknum og var sigur Hauka síst of stór.

Haukastelpur eru því enn ósigraðar og spila til úrslita í Njarðvík um Lengjubikarinn á næsta sunnudag.

Haukar í úrslit Lengjubikarsins

HaukarHaukastelpur tryggðu sér í gær sigur í B riðli Lengjubikarsins með öruggum sigri á KR 61-44. Fyrirfram var búist við hörkuleik enda KR ávalt með sterkt kið en að þessu sinni mættu KR stelpur ekki tilbúnar til leiks.

Bjarni þjálfari gat leyft sér að spila jafnt á öllum 12 leikmönnum Hauka  og hvíldi hann Lele Hardy meiri hluta leiksins. Allir leikmenn Hauka skoruðu í leiknum og var sigur Hauka síst of stór.

Haukastelpur eru því enn ósigraðar og spila til úrslita í Njarðvík um Lengjubikarinn á næsta sunnudag.

Haukar í úrslit Lengjubikarsins

Jance Rhoads átti afbragðs leik í gær - karfan.is/tomaszHaukar tryggðu sér efsta sæti B-riðils og þar af leiðandi réttinn til að spila til úrslita í Lengjubikarnum eftir stór sigur á Val í gær. Keflavík tryggði sér á sama tíma efsta sæti A-riðils og verða það því Haukar og Keflavík sem að mætast í úrslitum Lengjubikarsins þetta árið.

Haukar byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu fyrstu sjö stigin áður en að Valsstúlkur náðu að svara og settu svolítið taktinn í leiknum. Áður en fyrri hálfleikur kláraðist var munur Haukakvenna orðinn mest 25 stig og róðurinn nokkuð þungur fyrir Valsstúlkur.

Haukastúlkur slökuðu ekkert á klónni, með Jance Rhoads framsta meðal jafningja, í seinni hálfleik en Rhoads skorði 31 stig tók 8 fráköst var með 6 stoðsendingar og stal 5 boltum í 85-65 sigri Hauka.

Jance Rhoads var stigahæst Haukakvenna en henni næst var Íris Sverrisdóttir með 17 stig og 10 stoðsendingar. Gunnhildur Gunnarsdóttir gerði 15 stig og Guðrún Ámundadóttir 11 stig.

Úrslitaleikurinn milli Hauka og Keflavíkur verður leikinn í Dalshúsum, Grafarvogi, á sunnudaginn næstkomandi og verður auglýstur betur síðar.