Firmamót skákdeildar

Firma páskamót skákdeildar Firma páskamót skákdeildar verður haldinn þriðja í páskum eða nánar tiltekið þriðjudaginn 2. apríl , kl. 19:30. Mótið er öllum opið og fyrirkomulag er þannig að þátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtæki draga það fyrirtæki sem þeir tefla fyrir í mótinu.   Eftirfarandi félög og fyrirtæki eru skráð í keppnina:Hafnarfjarðarbær,Verkalýðsfélagið Hlíf ,Alcan […]

Firmamót skákdeildar

Firma páskamót skákdeildar Firma páskamót skákdeildar verður haldinn þriðja í páskum eða nánar tiltekið þriðjudaginn 2. apríl , kl. 19:30. Mótið er öllum opið og fyrirkomulag er þannig að þátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtæki draga það fyrirtæki sem þeir tefla fyrir í mótinu.   Eftirfarandi félög og fyrirtæki eru skráð í keppnina:Hafnarfjarðarbær,Verkalýðsfélagið Hlíf ,Alcan […]

Aron Rafn í Guif

Haukar og Guif í Svíðþjóð hafa  gert samkomlag um félagsskipti Arons Rafns Eðvarðssonar til Svíþjóðar eftir yfirstandandi tímabil. Aron hefur gert þriggja ára samning við sænska liðið. Aron er einn af okkar efnilegustu markvörðum sem fram hfa komið á Íslandi og eru miklar vonir bundnar við hann sem mikinn afreksmanns í framtíðinni. Aron tekur með […]

Haukar og FH mætast í kvöld

Haukar taka á móti FH í síðustu umferð N1-deildar karla sem fram fer í kvöld. Leikið er í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst leikurinn kl.19:30. Leikurinn hefur í sjálfu sér enga þýðingu fyrir stöðu liðanna í deildinni, Haukar hafa þegar tryggt sér deildarameistaratitlinn og FH-ingar eru öryggir í öðru sæti deildarinnar. Hinn víðfrægi montréttur er […]

4.flokkur karla deildarmeistari

4.flokkur karla í handbolta tryggði sér í gær deildarmeistaratitlinn í sínum aldursflokki eftir sigur á Selfossi. Staðan fyrir leikinn var sú að Selfoss var í fyrsta sæti tveim stigum á undan Haukum sem voru í 2. sæti.   Selfoss hafði unnið fyrri leik liðanna með fimm marka mun og voru með betri heildarmarkatölu urðu því […]

Haukar deildarmeistarar 1. deildar

Haukar koma til með að leika í Dominos-deild karla á násta ári en liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Hetti á Egilsstöðum á föstudaginn síðasta, 70-98. Margmenni var komið til að fylgjast með leiknum upp á Ásvöllum en fyrirhugað var að senda Haukar TV austur til að sýna leikinn. Það gekk ekki upp og […]

Haukar í úrvalsdeild á næsta tímabili

Haukar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Hött á Egilsstöðum í kvöld og tryggðu sér sæti í úrvalsdeild á næsta tímabili. Sigur Hauka var afgerandi og enduðu Haukar með að sigra deildina. Liðið mun koma að Ásvöllum rúmlega 22:00 og verður móttaka fyrir drengina sem og verðlaunaafhending fyrir sigur í deildinni mun fara fram. Við […]

Handboltabúðir Hauka 2013

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, og Hulda Bjarnadóttir, kennari, ætla að sjá um handboltabúðir Hauka þetta árið og fá þau góða hjálp frá leikmönnum meistaraflokka Hauka. Farið verður í undirstöðuatriði handboltans. Kennd verða ýmis skotafbrigði, gabbhreyfingar og leikatriði. Kunn andlit úr N1-deildinni koma í heimsókn. Allir fá vatnsbrúsa frá Íslandsbanka og Góa sér um  páskaeggin. Að venju […]

Haukar fá Deildarmeistaratitilinn í kvöld!

Við minnum aftur á stórviðburðinn í kvöld er Haukar taka á móti Val í N1-deild karla hér í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Eftir leik fá Haukar afhentan sjálfan Deildarmeistaratitilinn og hvetjum við allt Haukafólk til að koma og fagna með strákunum! Leikurinn hefst kl.19:30. Áfram Haukar!

Marija Gedroit lang markahæst í úrvalsdeild kvenna.

Vinstri skytta Hauka Marija Gedroit var lang markahæst í N1-deild kvenna þennan vetur með 156 mörk,  sú sem næst komst Mariju var Hanna G. Stefánsdóttir með 134 mörk.  Það hefur verið sannkallaður hvalreki fyrir Hauka að fá Mariju til liðs við okkar ungu og efnilegu stelpur.  Marija verður áfram í herbúðum Hauka næsta vetur.  Haukar […]