Æfingaleikur við HK í fyrramálið

Á morgun, laugardaginn 1.desember mun meistaraflokkur karla í knattspyrnu leika sinn annan æfingaleik á undirbúningstímabilinu. Sá fyrsti fór fram síðustu helgi þar sem liðið beið lægri hlut gegn Pepsi-deildarliði Stjörnunnar 0-3, en marga leikmenn vantaði að minnsta kosti í liði Hauka bæði vegna meiðsla og anna í skóla. Leikurinn á morgun fer fram í Kórnum […]

Happdrætti meistaraflokks karla í handbolta

Á morgun, laugardag munu strákarnir í meistarflokki karla í handbolta draga í happdrætti sem þeir hafa staðið fyrir til styrktar þáttöku í evrópukeppninni. Hópurinn safnaði í sumar og haust fjölda glæsilegra vinninga og er því til mikils að vinna fyrir þá sem voru svo heppnir að næla sér í einn af þeim þúsund miðum sem […]

Sætur sigur á HK

Haukar unnu í gær sætan sigur á HK 24-23 í N1-deild karla í handbolta. Leikið var í Digranesi þeirra HK-inga og var ljóst fyrir leik að hann yrði erfiður því HK-liðið hefur aldrei verið létt heim að sækja. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og aldrei munaði meira en þremur mörkum á liðunum, heimamenn […]

32 liða úrslit Powaradebikars karla

32 liða úrslit Poweradebikars karla fer fram núna um helgina og eiga Haukar tvo fulltrúa í þessari umferð. Meistaraflokkur karla mætir liði FSu á Selfossi þann 2. des en degi fyrr eða þann 1. mæta Haukar B liði Víkings frá Ólafsvík. Haukar B spiluðu í undankeppni bikarsins og unnu þar lið KV úr Vesturbænum. Þetta […]

Nóg að gera hjá handboltamönnum!

Það er ansi þéttur pakki í handboltanum næstu vikuna en þá spilar meistaraflokkur karla hvorki fleiri né færri en þrjá leiki í deild og bikar. Gamanið hefst í kvöld, þegar okkar drengir halda upp í Kópavog og mæta þar heimamönnum í HK í Digranesinu kl.19:30. HK er einmitt eina liðið sem hefur tekið stig af […]

Tveir sigrar í röð á heimavelli

Haukar fengu Val í heimsókn í kvöld í 11. umferð Dominosdeildar kvenna þar sem þær sigruðu örugglega 73-56 og hefndu þar með fyrir súrt tap gegn þeim fyrr í vetur. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en Haukar tóku svo völdin og leiddu allan seinni hálfleikinn. Vörnin var góð hjá stelpunum og kom tvisvar sinnum meira […]

Tveir frá Haukum æfa með U21 um helgina

Tveir leikmenn úr Haukum munu æfa með U21 árs landsliði Íslands í fótbolta nú um helgina. Það eru þeir Viktor Smári Hafsteinsson og Helgi Valur Pálsson. Báðir þessir strákar komu nýverið til Hauka, Viktor frá Keflavík en Helgi frá FH. Þess má reyndar geta að fleiri drengir frá Haukum æfa með yngri landsliðum um helgina […]

Haukar fá Val í heimsókn á morgun

Haukar taka á móti Val á morgun í Schenkerhöllinni í 11. umferð Dominosdeildar kvenna. Eftir erfiða byrjun þá er gengi Hauka farið að lagast og er tilvalið að halda stígandum með „hefndar“ sigri gegn Val á morgun eftir svekkjandi tap gegn þeim fyrr í vetur í Vodafonehöllinni í gríðarlega jöfnum og spennandi leik þar sem […]

Haukar B aftur komnir á sigurbraut

Haukar B fengu andstæðinga sína úr úrslitaleiknum í fyrra, KR B, í heimsókn í gær í fjórðu umferð B liða deildar karla þar sem þeir sigruðu þá örugglega 86-73. KR B leiddu leikinn í stöðunni 0-2 og svo aftur 2-4 en eftir það voru Haukar B með örugga forustu út leikinn fyrir utan í stöðunni […]

Haukar taka á móti ÍR á morgun

Næstkomandi laugardag er leikur í Schenkerhöllinni við Ásvelli. Þá leika Haukar og ÍR í N1 deild karla í handbolta og hefst leikurinn kl.15:00. Haukar eru í mjög þægilegri stöðu í efsta sæti deildarinnar með 15 stig, fjórum meira en Akureyri sem kemur í öðru sætinu með 11 stig. Haukar eiga auk þess leikinn gegn ÍR […]