4-1 sigur á Siglfirðingum.

1. deild karla. Ásvellir 25. júní 2005. Lið Hauka Krókódíllinn – Hermann, Svavar S, Daníel (Betim 25),Davíð Ellerts – Hilmar Geir (Þorvaldur 73), Rodney Perry, Hilmar Trausti, Geoff Miles – Hilmar Rafn (Birgir Rafn 86), Ómar Karl. Sama lið hóf þennan leik líkt og því er atti kappi við Þróttara seinasta mánudag nema hvað að […]

Arnar Pétursson

Arnar Pétursson hefur gengið frá samningi við Hauka. Það er mikið gleðiefni að fá Arnar í okkar herbúðir og er hann mikill liðsstyrkur fyrir strákana. Við bjóðum Arnar innilega velkominn í Hauka og hlökkum til að sjá hann í rauðu treyjunni næsta vetur.

Birkir Ívar endurnýjar samning

Í dag var skrifað undir samning við ungan og efnilegan, þ.e. Árna Þór og í kvöld var endurnýjaður samningur við einn “gamlan” og góðan, þ.e. Birki Ívar. En Birkir Ívar er einn af þeim “gömlu” í liðinu þó hann sé ennþá ungur að árum drengurinn. Birki Ívar þarf vart að kynna, við teljum hann besta […]

Árni Þór Sigtryggsson

Í dag gengu Haukar frá samningum við Árn Þór Sigtryggsson. Þetta eru miklar gleðifréttir fyrir félagið en eins og allir vita er Árni Þór örvhent stórskytta að norðan. Við bindum miklar vonir við Árna Þór, hann er mjög metnaðarfullur handboltamaður og var valinn efnilegasti leikmaður DHL deildarinnar í vor. Haukar vita líka að Árni Þór […]

Úrvals Útsýnarmótið 2005

Um helgina fer fram æfingamót Úrvals útsýnar fyrir liðin sem fara á Partille cup í Svíþjóð í byrjun júlí. Á mótinu taka þátt lið í 4. og 5.flokki karla og kvenna. Mótið verður haldið hjá okkur Haukamönnum á Ásvöllum. Mótið er hægt að nálgst með því að fara í „yngri flokkar“ hér til hliðar og […]

Haukar áfram í 16 liða úrslit Visa-bikarsins, efti

VISA Bikarkeppni karla 32-liða úrslit. Ásvellir 20. júní 2005. Lið Hauka Jörundur – Hermann, Svavar S, Daníel, Davið Ellerts (Þorvaldur 70) – Rodney Perry, Kristján Ómar, Hilmar Trausti,Geoff Miles – Hilmar Rafn, Ómar Karl (Arnar Steinn 70) (Birgir 110). Krókódíllinn var aftur kominn milli stanga Hauka marksins og á sitthvorn vænginn fengu þeir Rodney og […]

Visa-bikarkeppni

Búið er að draga í Visa bikarkeppni karla og förum við Haukamenn á Hlíðarenda og etjum kappi við Val.

Sigló

Pæjumót þormóðs-Ramma á Siglufirði. Verður haldið 5-7 ágúst 2005. Skráning frá félagi þarf að vera lokið 15 júní. Þær sem hafa skráð sig eru:Hafdís Arna. Hrefna María. G.Linda.Kristín Jóhanna.Margrét Sif. Karen Sif Helga Arnars Guðrún Brá.Kristín Erna. Védís Torfadóttir.Viktoría Valdimars. Það þarf að koma fyrir 15 hvor þær koma svo hægt sé að skrá fjölda […]

Shellmót

Á miðvikudaginn fer 6. fl. karla á Shellmótið í Vestmannaeyjum. Alls fara 18 strákar (allir á eldra ári) og 4 fararstjórar (allir á besta aldri) auk þjálfara. Haukar eru að þessu sinni skráðir með tvö lið, B-lið og C-lið. Því miður gátum við ekki verið með A- og C-lið eins og við óskuðum eftir. Heimasíða […]

2-1 tap í Ólafsvík

1. deild karla. Ólafsvíkurvöllur 16. júní 2005. Lið Hauka Amir – Pétur, Svavar S, Daníel, Geoff Miles – Arnar Steinn (Betim ’58), Kristján Ómar, Hilmar Trausti, Ómar Karl (Birgir ’58) – Hilmar Rafn, Rodney Perry. Amir var aftur kominn í mark Hauka fyrir þennan leik Hauka í 6. umferð 1. deildarinnar. Einnig hófu þeir Ómar […]