17. júní

Sæl, 17. júní leikurinn við FH er á morgun á Víðistaðartúninu. Það er mæting kl: 09:40 fyrir alla strákana og búast má við því að öllu sé lokið um kl: 12:00. kv.óli

auka æfing fyrir eldra ár

Það verður æfing fyrir eldra árið kl: 15:00-16:00 á morgun, fimmtudag 16.júni. Æfingin fer fram á grasi. Yngra árið á að mæta kl: 14:00 á gervigrasið. Vinsamlega látið fréttina berast… kv.Óli

Tap á heimavelli gegn Þór.

1. deild karla. Ásvellir 11. júní 2005. Lið Hauka Krókódíllinn – Pétur, Svavar S (Davíð Ellerts 60), Daníel, Geoff Miles – Hilmar Geir (Ómar Karl 37) , Kristján Ómar, Hilmar Trausti, Betim (Arnar Steinn 64) – Hilmar Rafn, Rodney Perry. Næsta sama lið hóf þennan leik og lék þann seinasta, aðeins Betim kom inn fyrir […]

Íslandsmót 5 fl kvenna

Komið öll sæl. Annar leikur í Íslandsmótinu verður miðvikudaginn 15.júní. Þá munum við heimsækja Álftanes og hef ég skipt í 3 hópa. Eftirfarandi stelpur eiga að mæta í íþróttahúsið á Álftanesi klukkan 16:00: Aldís Kara Ásta Pálmey Guðrún Brá Hildur Hörn Kristín Ösp Lára Rut Margrét Sara Margrét Sif Auður Ó Fanney Ösp Hildur Elísa […]

Guðbjörg Guðmannsdóttir

Guðbjörg Guðmannsdóttir hefur gengið til liðs við Hauka og er það gríðarlegur liðsstyrkur fyrir stelpurnar í mfl. kvenna. Guðbjörg hefur staðið sig frábærlega undanfarin ár og við vitum að hún á eftir að gera ennþá betur. Við bjóðum Guðbjörgu innilega velkomna til Hauka.

Skákmeistari Hafnarfj. í einvígi

Sævar Bjarnason alþjóðlegur meistari sigraði örugglega á Skákþingi Hafnarfjarðar sem lauk fyrr í dag. Þorvarður Fannar Ólafsson skákmeistari Hafnarfjarðar 2004 og Páll Sigurðsson þurfa að tefla einvígi um titilinn skákmeistari Hafnarfjarðar 2005 en þeir lentu í 2-3 sæti á mótinu. Sævar býr ekki í Hafnarfirði og teflir fyrir Taflfélag Vestmannaeyja. Aukaverðlaunum skiptu þeir Svanberg Már […]

Sævar sigrar á Skákþingi Hafnarfj.

Sævar Bjarnason hefur þegar tryggt sér sigur á mótinu þrátt fyrir að ein umferð sé eftir. Loka umferðin hefst kl. 15 í dag. Staða efstu manna fyrir síðustu umf. 1. Sævar Bjarnason 6 v. 2. Þorvarður Fannar Ólafsson 4,5 v. 3-4. Svanberg Már Pálsson 4 v. Páll Sigurðsson 4 v. 5. Sverrir Þorgeirsson 3,5 v. […]

Skákþing Hafnarfjarðar 5 umf lokið

Sævar Bjarnason hefur tekið afgerandi forystu í mótinu og hefur fullt hús og 1,5 vinnings forskot á næsta mann. Þorvarður er í 2. sæti með 3,5 vinning en síðan koma þeir Páll, Svanberg og Ingi Tandri með 3 vinninga. Úrslit 4 umf. No Name Result Name 1 Sævar Jóhann Bjarnason, (1) 1:0 Þorvarður F Ólafsson, […]

Skákþing Hafnarfjarðar hafið

Mikil forföll skráðra keppenda setja svip sinn á Skákþing Hafnarfjarðar. Veikindi herja á suma og aðrir hættu við. Alls taka 9 keppendur þátt í mótinu. Efstir eftir 3 atskákir sem tefldar voru í kvöld eru stigahæstu menn mótsins þeir Þorvarður F. Ólafsson sem á titil að verja og Alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason. Í síðustu umferð […]

Landsliðið gegn Hvít Rússum

Við hvetjum alla til að mæta á leik íslenska karlalandsliðsins við lið Hvíta Rússlands í undankeppni EM. Leikurinn fer fram í Kaplakrika á sunnudaginn kl. 19:40. ÁFRAM ÍSLAND