Enn eitt tapið á heimavelli

Lánleysi Hauka hélt áfram í kvöld þegar þær fengu KR í heimsókn í sjöttu umferð Dominosdeildar kvenna. 75-50 Sigur KR var aldrei í uppnámi og juku þær forskot sitt í hverjum leikhluta. Ekkert var að ganga upp hjá Haukum í kvöld og voru þær einungis með 25% skotnýtingu í leiknum þrátt fyrir fullt af opnum […]

Lovísa verður með í kvöld

Lovísa Björt Henningsdóttir er komin aftur á ról eftir að vera búin að jafna sig á smávægilegum meiðslum sem eru búin að halda henni frá æfingum í rúma viku. Það verður því ánægjulegt að sjá hana aftur í búning í kvöld. Hún stóð sig vel í að styðja stelpurnar í borgaralegum klæðum á bekknum á […]

Þrír leikmenn ganga til liðs við Hauka

Kvennaliði Hauka í knattspyrnu barst í dag mikill liðsstyrkur er þær Eva Núra Abrahamsdóttir, Hulda Sigurðardóttir og Þórunn Sigurjónsdóttir gengu í raðir Hauka frá Fylki. Eva Núra er fædd 1994 og er bæði miðjumaður og framherji, hún á að baki 12 leiki fyrir U17 ára landslið Íslands auk fjölda leikja í Pepsí-deildinni. Hulda er fædd […]

Fjöldi drengja til landsliðsæfinga í handbolta

Mikil gróska er í handboltanum hjá Haukum og eru þar margir efnilegir íþróttamenn sem félagið er afar stollt af. HSÍ hefur vali nokkra af iðkendum Hauka í landslið sín og nú síðustu dagana hafa eftirfarandi verið valdir í landsliðshópa karla.   U – 16 ára  landslið karla. eru 3 leikmenn  frá Haukum sem mun leika […]

Flottur sigur Hauka á Skallagrími

Haukar unnu góðan sigur á liði Skallgríms í gær í Lengjubikar karla og hafa nú sigrað síðustu tvo leiki sem liðið hefur spilað. Haukar máttu hafa mikið fyrir sigrinum eftir frábæra byrjun en leikurinn endaði með minnsta mun 83-82. Emil Barja og Guðmundur Kári Sævarsson léku ekki með liðinu þrátt fyrir að vera í búning […]

Tvö af fjórum mögulegum í handboltanum

Bæði karla og kvennalið Hauka áttu heimaleiki um helgina í N1-deildum sínum í handbolta. Stelpurnar mættu Stjörnunni og töpuðu 19-25 en strákarnir tóku á móti Akureyri í toppslag N1-deildar karla. Haukar höfðu þar öruggan átta marka sigur 30-22. Nánar er hægt að lesa um leikina á helstu fjölmiðlum landsins. Eftir sex umferðir eru strákarnir í […]

Yfirburðir Hauka B halda áfram

Haukar B fengu KFÍ B í heimsókn á laugardaginn í annari umferð B liða keppni karla. Haukar B sigruðu auðveldlega 85-61.   KFÍ B átti aldrei möguleika og voru Haukar B komnir í 8-1 eftir einungis 60 sek.. Haukar B voru full gjafmildir á villurnar í byrjun leiks og komu fyrstu 7 stig KFÍ B […]

„Hópurinn er kornungur“ – segir þjálfari mfl. kvenna

Jón Stefán Jónsson þjálfari Hauka í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu var á dögunum fenginn til að svara nokkrum spurningum varðandi meistaraflokkinn, síðasta tímabil og það sem framundan er. Jón Stefán tók við liðinu fyrir ári síðan og stjórnaði því liðinu í fyrsta sinn á liðnu tímabili. Þar enduðu Haukar í 6.-7. sæti með 17 stig í 1.deild kvenna […]