Fimm nýjir leikmenn í Hauka

Knattspyrnudeild Hauka hefur gengið frá samningum við fimm nýja leikmenn um að leika með liðinu keppnistímabilið 2013 í 1. deild karla.  Þá hefur verið gengið frá endurnýjun samninga við Hilmar Trausta Arnarson og Kristján Ómar Björnsson.  Óhætt er að segja að verið sé að rækta Hauka-hjartað enn frekar þar sem þrír uppaldir Hauka-menn snúa aftur; […]

„Daði er farinn og hans verður saknað“

Haukar urðu fyrir miklu áfalli á dögunum, er markvörður liðsins til þriggja ára, Daði Lárusson ákvað að söðla um og ganga til liðs við FH að nýju, þar sem hann ólst upp og lék allan sinn ferilinn áður en hann sá loks ljósið. Hann hefur nú ákveðið að ljúka ferlinum á þeim stað þar sem […]

Fyrsti heimaleikur Hauka B

Haukar B taka á móti KFÍ B á morgun, laugardaginn 27. október kl. 10:45, í fyrsta heimaleik sínum þetta tímabilið. Haukar B byrjuðu tímabilið vel með yfirburða 98-54 sigri á ÍA B í fyrsta leik. Stefna þeir að fylgja þeim leik eftir á morgun.

Þórsarar koma í heimsókn, foreldrar fá frítt á völlinn

Haukar mæta Þór Akureyri í 1. deild karla í fyrsta heimaleik liðsins þennan veturinn. Haukaliðið hefur ekki farið neitt frábærlega af stað og aðeins sigrað einn af fyrstu fjórum leikjum sem það hefur spilað og því ljóst að drengina þyrstir í sigur. Haukar unnu FSu í fyrsta leik deildarinnar en tap var staðreyndin gegn Hamri […]

Handboltadagur Hauka á laugardag!

Á laugardaginn verður mikið um dýrðir hjá handboltafólki Hauka en þá verður Handboltadagur Hauka haldinn hátíðlegur. Sem kunnugt er eiga bæði karla og kvennalið félagsins heimaleik þennan dag. Stelpurnar hefja leik gegn Stjörnunni kl.13:30 og strákarnir eiga svo toppslag gegn Akureyri kl.15:45. Fjörið hefst hins vegar kl.12:30 þegar boðið verður upp á andlitsmálningu og sjoppann […]

Ungir fótboltamenn úr Haukum á landsliðsæfingar

Mikið og gott starf er unnið í yngri flokkum Hauka í knattspyrnu og má meðal annars sjá ávöxt þess starfs þegar valið er í yngri landsliðsúrtök. Um síðustu helgi æfðu þeir Alexander Helgason, Grétar Snær Gunnarsson og Hrannar Björnsson allir með U17 ára landsliði karla ásamt því að Daði Snær Ingason æfði með U16 ára […]

„Það á að vera metnaðarmál að koma Haukum á toppinn“

Sigurbjörn Örn Hreiðarsson spilandi aðstoðarþjálfari Hauka í knattspyrnu var á dögunum fenginn til að svara nokkrum spurningum varðandi knattspyrnuliðið, síðasta tímabil og það sem framundan er. Í gær birtum við svar Sigurbjörns um síðasta sumar og í dag munum við birta fleiri svör hans. Undirbúningstímabilið fer að hefjast hjá meistaraflokknum, en samkv. Sigurbirni mun meistaraflokkurinn […]

Haukar töpuðu fyrir Fjölni í kvöld

Haukar fengu sigurlausar Fjölnisstúlkur í heimsókn í kvöld. Sigurviljinn var meiri hjá Fjölni í kvöld þegar þær sigruðu 79-73. Við bíðum því enn eftir fyrsta heimasigrinum á þessu tímabili en vonum þó að hann komi í næsta leik.   Siarre Evans var með enn einn stórleikinn, 22 stig og 25 fráköst sem dugði þó ekki […]

Jóhanna með í kvöld

Jóhanna Björk Sveinsdóttir verður með í kvöld, en hún nefbrotnaði á æfingu föstudaginn 12. okt. eins og áður hefur komið fram.Hún hefur verið með andlitsgrímu á undanförnum æfingum og mun mæta með hana í leikinn í kvöld.   Sjá frétt um Jóhönnu á karfan.is

Sigurbjörn Hreiðars. gerir upp síðasta tímabil

Sigurbjörn Örn Hreiðarsson spilandi aðstoðarþjálfari Hauka í knattspyrnu var fenginn til að fara yfir síðasta tímabil hjá Haukum sem lauk fyrir rúmlega mánuði síðan. Haukar enduðu í 3. – 5. sæti 1.deildar í ár, en liðið stefndi á að koma sér upp í Pepsi-deildina.  Sigurbjörn lítur þó björtum augum á hlutina og fer rækilega yfir […]