Chavis Holmes í Hauka

Haukar hafa fengið til liðs við sig nýjan erlendan leikmann í körfuboltanum, sá heitir Chavis Holmes og er bakvörður. Holmes kemur í stað Hayward Fain sem varð fyrir því óláni að meiðast illa og verður því frá út leiktíðina. Eflaust kannast margir sem fylgjast með íslenskum körfubolta vel við nafnið Holmes, enda hefur leikmaður að […]

Búið að velja liðin fyrir NM

Búið er að velja landsliðshópana sem halda á Norðurlandamót yngri landsliða í körfubolta sem fer fram í Solna í Svíþjóð. Keppt er í U16 og U18 karla og kvenna og eiga Haukar fjóra fulltrúa í þremur liðum. Í U18 kvenna eru Margrét Rósa Hálfdanardóttir og Lovísa Björt Henningsdóttir. Í U16 kvenna er Sólrún Inga Gísaldóttir. […]

100% árangur í Höllinni um helgina!

Það hrannast niður bikarannir í Shenkerhöllina en unglingaflokkur kvenna í handbolta vann í dag bikarmeistaratitilinn eftir sigur á grönnum sínum í FH 26-25 í hörkuleik í Laugardalshöllinni. Hauka stelpurnar voru með yfirhöndina allan leikinn og leiddu með 1 til 4 mörkum allan leikinn en þær höfðu yfir í hálfleik 14-11. FH byrjaði seinni hálfleikinn vel […]

Haukar bikarmeistarar í 10. flokki

Strákarnir í 10 flokki urðu í dag bikarmeistarar eftir góðan sigur á Njarðvík 51-45. Haukar voru sterkari aðilinn allan leikinn og eru vel að sigrinum komnir. Strákarnir voru ekki að hitta vel í dag en bættu það upp með góðri baráttu í vörn. Haukar unnu frákastabaráttuna en þeir tóku 51 frákast á móti 34 hjá […]

10. flokkur leikur til bikarúrslita

Strákarnir í 10. flokki verða í eldlínunni í dag þegar þeir mæta Njarðvík í úrslitaleik bikarkeppni 10. flokks í körfubolta. Leikið er í Vodafone-höll Valsmanna og hefst leikurinn kl. 12.15. Haukastrákar sem eru ríkjandi Íslandsmeistarar hafa spilað fangavel á tímabilinu og ætla sér að hampa bikartitlinum en þeir töpuðu bikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili í hörkuleik. […]

Bikarmeistarar!

Haukar urðu í dag bikarmeistarar karla í handbolta þegar þeir lögðu Fram í úrslitaleik 31-23. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigur okkar manna mjög sannfærandi og raunar sást frá byrjun í hvað stefndi, okkar strákar voru einfaldlega mun ákveðnari og betra liðið á vellinum. Á pöllunum áttu Haukastuðningsmenn sannkallaðan stórleik líka og var […]

Grátlegt tap gegn Grindavík

Óheppnin virðist hreinlega engan endi ætla að taka fyrir körfuboltalið okkar Hauka í Iceland Expressdeild karla. Í gærkvöld biðu strákarnir lægri hlut gegn Grindavík í Schenkerhöllinni á hreint lygilegan hátt þar sem að okkar menn fengu svo sannarlega nóg af tækifærum til að klára leikinn með sigri.   Líkt og áður ætlum við að fá […]

Tap hjá körfuboltastúlkum

Haukastúlkur léku í gærkvöld við Snæfell í Stykkishólmi í Iceland Expressdeild kvenna í körfubolta. Fyrir leikinn höfðu Haukar tveggja stiga forskot á Snæfell í deildinni þar sem Haukar sátu í 3. sæti en Snæfell í því fimmta. KR-stúlkur voru jafnar Haukum að stigum í fjórða sæti deildarinnar fyrir umferðina. Skemmst er frá því að heimamenn […]

Stórt tap hjá handboltastelpunum

Haukastelpur máttu þola stórt tap í N1-deild kvenna í handbolta gegn Val í Vodafonehöllinni í dag. Lokatölur urður 44-24 Valsstúlkum í vil. Mörk Hauka í leiknum: Marija Gedroit 10, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Ásta Björk Agnarsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1.