Góður árangur á Íslandsmóti Drengja og telpna

3 krakkar sem hafa stundað æfingar hjá haukum fóru norður á Akureyri um síðustu helgi og tóku þátt í Íslandsdsmóti drengja og telpna sem er fyrir 15 ára og yngri. Öll enduðu þau með 4 vinninga af 9 mögulegum og urðu ofarlega á sínum aldursflokki. Magni Marelsson varð 2. í árgangi 1998 og vann sér […]

Dregið í Eimskipsbikarnum í gær

Það verður sannkallaður stórkalla slagur í 16-liða úrslitum bikarsins en dregið var í hálfleik í leik Íslands og Pressuliðsins. Tvö Haukalið voru í pottinum og drógust þau saman. Haukar fá því útileik gegn hinu gríða sterka liði í Haukum 2. Í því liði verða gamlar kempur ásamt nokkrum velvöldum úrvals Haukamönnum. Án þess að nokkur […]

Pétur: Verður verðugt verkefni fyrir Örn og Davíð

Það er vonandi að það verði húsfyllir í kvöld á Ásvöllum þegar Höttur mætir í heimsókn og spilar við Hauka í 1. Deild karla í körfunni. Höttur situr sem stendur í efsta sæti 1. deildar ásamt KFÍ sem að Haukar töpuðu fyrir síðustu helgi. Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka segir það verði verðugt verkefni að stöðva […]

Lára Rut valin í u-17

Um helgina fara fram úrtaksæfingar hjá U-17 og U-19 ára kvennalandsliðum Íslands. Ólafur Þór Guðbjörnsson og Þorlákur Árnason þjálfarar liðanna hafa valið hópinn. Í U-17 eiga Haukar einn fulltrúa en það er Lára Rut Sigurðardóttir. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Reykjaneshöllinni um helgina. Um er að ræða 26 manna hóp sem valinn hefur verið. Við […]

Haukamenn í landsliðum

Um næstu helgi verður æfingahelgi hjá yngri landsliðum HSÍ. Þá munu U-20, U-18 og U-16 ára landslið karla æfa í Kórnum. Við Haukamenn eigum sem fyrr nokkra aðila í þessum landsliðum. Í U-20 ára landsliðinu eigum við Haukamenn 4 leikmenn en það eru þeir Guðmundur Árni Ólafsson, Heimir Óli Heimisson, Stefán Rafn Sigurmannsson og Tjörvi […]

Haukar mæta Hamri í kvöld

Haukar mæta liði Hamars í kvöld í Iceland Express deildinni þegar liðin mætast í Hveragerði. Ljóst er að þetta verður hörku leikur og hefur heimavöllur Hvergerðinga oft verið erfiður ljár í þúfu. Henning þjálfari segir liðið vel stemmt og að góður stígandi sé í liðinu. „Það er góður stígandi í okkar liði og stelpurnar eru […]

Stórleikur á Ásvöllum á morgun, Haukar – Valur

Það verður toppslagur í N1-deild kvenna þegar einu taplausu liðin í deildinni mætast á Ásvöllum á morgun. Um er að ræða leik Hauka og Vals en leikurinn hefst klukkan 19:30. Haukar hafa sigrað fyrstu tvo leiki sína í deildinni, fyrst gegn Fylki síðan gegn HK. Valur hefur einnig sigrað fyrstu leiki sína í deildinni sem […]

Leikmannakynning: Steinar Aronsson

Steinar Aronsson er næstur í kynningu. Nafn: Steinar Aronsson Staða: Bakvörður Hæð: 1.88cm Aldur: 19 ára Er gott að vera á Ásvöllum? Nei ég kýs íþróttahúsið í gamla Lækjó frekar en Ásvellir er svo sem allt í lagi Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig: Ég var einu sinni með systir hanns Kristinns Marinóssonar […]

Tap á Ísafirði

Haukar töpuðu leiknum um toppsætið í 1. deildinni í gær þegar þeir brunuðu til Ísafjarðar og spiluðu við heimamenn í KFÍ. KFÍ voru betri aðilinn í leiknum og unnu á endanum 82-69. Haukaliðið náði ekki að fylgja eftir góðum sigrum undanfarnar vikur og voru Ísfirðingar betri aðilinn í lengri tíma í leiknum. KFÍ leiddi eftir […]