Haukar úr leik í Powerade

Haukar eru úr leik í Powerade-bikarnum eftir að hafa tapað fyrir Hamri í undanúrslitum í gær 73-84. Haukastúlkur komust í 5-0 en Hamarsstúlkur náðu forystunni 5-6. Forystuna létu þær aldrei af hendi og komust mest 21 stigi yfir Heather Ezell var allt í öllu, skoraði 35 stig, tók 8 fráköst og stal 10 boltum. Næst […]

Góðgerðaleikur í Garðabæ – Stjarnan – Haukar í mfl. kvenna

Ákveðið hefur verið að efna til ágóðaleikja í íþróttahúsinu Mýrinni í Garðabæ fyrir Þórarinn Sigurðsson, mikinn Stjörnumann. Meistaraflokkur karla hjá Stjörnunni mun mæta FH en meistaraflokkur kvenna mun mæta Haukum en leikirnir fara báðir fram fimmtudaginn 1.október. Kvennaleikurinn hefst 18:15 en karlaleikurinn 20:00. Textinn hér að neðan er tekinn af HSÍ.is Vinur í vanda Lífið […]

Haukar mæta Hamri á morgun

Powerade-bikarinn heldur áfram á morgun þegar að Haukar mæta Hamri á Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 19:15 og er leikið í undanúrslitum. Haukar sigruðu Njarðvík auðveldlega í síðasta leik 75-50 þar sem Heather Ezell var með fjórfallda tvennu. Hamar sigraði lið Vals örugglega þar sem fyrrum leikmaður Hauka, Kristrún Sigurjónsdóttir, var stigahæst með 18 stig. Henning […]

Glæsilegt lokahóf hjá knattspyrnudeildinni

Það var mikil gleði og mikið fagnað á lokahófi Knattspyrnudeildar Hauka í gærkvöldi enda líklega eitt besta knattspyrnusumar Hauka að ljúka frá upphafi. Hjálmar Hjálmarsson eða Haukur Hauksson eins og hann kallaði sig í gær var veislustjóri kvöldsins. Mætingin var gríðarlega góð og líklega fjölmennasta lokahóf frá upphafi, allavegana í langan tíma. Að sjálfsögðu voru […]

Haukasigur á Njarðvíkingum

Haukar unnu góðan 75-50 sigur á Njarðvíkingum í Poerade bikar kvenna í kvöld og eru þar með komnar í undanúrslit og mæta Hamri á þriðjudaginn næstkomandi. Leikurinn verður á Ásvöllum og hefst kl. 19:15. Mynd: Heather Ezell spilaði sinn fyrsta leik fyrir Hauka– stefan@haukar.is Heather Ezell spilaði sinn fyrsta leik fyri Hauka og stimplaði sig […]

Reykjavík Open fer fram um helgina

Reykjavík Open kvenna, fer fram um helgina og munu átta lið berjast um nafnbótina, Reykjavikur Open meistarar 2009. Eitt af þeim liðum er Haukar. Leikið er í tveimur fjögurra liða riðlum. Mótið hefst á morgun, föstudag og lýkur á sunnudaginn með úrslita leikjum. Haukar eru með HK, Fylki og Fram í riðli en í hinum […]

Telma og Guðrún skrifa undir

Telma Björk Fjalarsdóttir og Guðrún Ámundadóttir skrifuðu undir samninga við körfuknattleiksdeild Hauka í gær. Telma var að endurnýja sinn samning við félagið en Guðrún er að snúa aftur til Hauka eftir smá stopp hjá KR þar sem hún lék með systur sinni Sigrúnu. Þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem þær systur spila […]

Henning: Þær munu bíta frá sér

Haukar mæta Njarðvík á föstudaginn í fyrstu umferð Powerade-bikarsins. Spilað verður á Ásvöllum og hefst leikurinn kl. 19:15. Njarðvík kom upp í efstu deild fyrir þessa leiktíð og er nokkuð óskrifað blað en hafa þó fengið til sín leikmenn sem hafa þónokkra reynslu að baki. „Ég veit nákvæmlega hversu sterkar UMFN stelpurnar eru og þær […]