Sigur á morgun, annað er viðbjóður- Kári

Á morgun, 30.mars, Haukar – Valur í N1-deild karla, klukkan 16:00 . Í vikunni var ítarleg umfjöllun um leikinn og viðtöl við leikmenn meistaraflokks Hauka og einnig spáði Elvar Geir Magnússon, blaðamaður á Vísi.is um úrslit í umferðinni sem hófst í dag með stórsigri ÍBV á Frömurum í Safamýrinni. Ef þú hafðir ekki tíma í […]

Hvað gerir Kristján Ómar á morgun ?

Við minna fólk á að strákarnir okkar eru að spila í Lengjubikarnum á morgun upp í Egilshöll. Leikurinn hefst kl. 19:00 en strákarnir leika gegn úrvalsdeildarliði Þróttar. En í þeirra herbúðum eru nokkrir kunnugleg nöfn okkar Haukamanna, Daníel Karlsson markvörður en hann lék með Haukum 2004, er hann var á láni frá Þrótti, Þorsteinn Halldórsson […]

Leikir Hauka og Vals í vetur

Á sunnudaginn fer fram enn einn stórleikurinn í N1 deild karla á Ásvöllum. Þá taka okkar menn á móti liðsmönnum bræðrafélags okkar úr Val. Leikurinn hefst stundvíslega klukkan 16:00 og hvetjum við fólk til að mæta tímanlega, hitta vini og kunningja, spjalla um leikinn og hafa gaman saman á Ásvöllum.   Liðin hafa mæst fimm […]

Magnús Sigmunds: Lofar góðri markvörslu

Enn heldur umfjöllunin um leikinn sem háður verður á sunnudaginn, leikur Hauka og Vals í N1-deild karla. Í dag hef ég fengið nokkra leikmenn meistaraflokks karla til að gefa okkur áhorfendur innsýn í stemminguna sem er í meistaraflokknum fyrir leiknum. Ég fékk þá Kára Kristján Kristjánsson, Arnar Jón Agnarsson og Magnús Sigmundsson til að segja […]

Kári: Við verðum með 36 stig, Puntkur !

Áfram heldur umfjöllunin um stórleikinn á sunnudaginn, Haukar – Valur á Ásvöllum.  Kári Kristján Kristjánsson, nýjasti pabbi liðsins tók sér smá tíma frá barninu og ákvað að setjast við tölvuna og svara nokkrum spurningum sem ég lagði fyrir hann um komandi átök. Kári sem verður 24 ára, 28.október er að leika sitt þriðja tímabil hjá […]

Stórleikur næstu helgi – Fyrsti partur

Um næstu helgi fer fram heil umferð í N1 – deild Karla. Okkar strákar fá Valsmenn í heimsókn á Ásvelli á sunnudaginn klukkan 16:00 . Við erum því að tala um stórleik í Firðinum. Á síðasta heimaleik, gegn HK var góð stemming í pöllunum og var nokkuð fjölmennt í húsinu, en það er ekki þar […]

Opinn fundur – vilt þú taka þátt í starfi Knattspy

Miðvikudaginn nk. þann 26. mars kl. 18:00 verður haldinn opinn fundur hjá stjórn Knattspyrnudeildar Hauka í Íþróttamiðstöðinni á Ásvöllum. Þangað eru allir þeir velkomnir sem eru áhugasamir um að taka þátt í starfi deildarinnar í sumar. Það má alltaf bæta við fólki í hópinn enda nóg af verkefnum framundan í sumar. Foreldrar iðkenda hjá Haukum […]

Tap í hörkuleik

Haukar töpudu fyrir FSu 86-98 og er lidid _ar med fallid úr keppni en einvígid fór 2-0 fyrir FSu. Leikurinn var fjörugur í dag en FSu höfdu frumkvædid mest allan leikinn og leiddu med 10 til 15 stigum. _egar leid á _ridja dróg saman med lidunu og Haukar minnkudu muninn. Ut fjórda leikhluta var mikil […]

Myndir úr sídasta fjöllidamóti 9. flokks

Níundi flokkur karla fór til Hólmavíkur á dögunum til ad taka _átt í _ridju umferd Islandsmótsins. Ljósmyndari Karfan.is var á svædinu og tók nokkrar myndir og er hægt ad sjá afraksturinn hér. Mynd: Axel Finnur í baráttunni – Stefán _ór Borg_órssonNíundi flokkur karla fór til Hólmavíkur á dögunum til ad taka _átt í _ridju umferd […]

Yngvi og Kristrún í samtali vid Karfan.is

Yngvi Gunnlaugsson _jálfari Hauka og Kristrún Sigurjónsdóttir fyrirlidi eru í vidtali á Karfan.is. _ar ræda _au um endalok tímabilsins en Haukar féllu úr leik í undanúrslitum 3-0 fyrir Keflavík. Sjá vidtalid vid Yngva hér. Sjá vidtalid vid Kristrúnu hér. Mynd: Yngvi ad stjórna Haukum í Powerade-bikarnum í haust – Stefán _ór Borg_órssonYngvi Gunnlaugsson _jálfari Hauka […]