Leikur 2

Haukar mæta FSu í leik 2 í úrslitakeppni 1. deildar karla á morgun á Asvöllum kl. 14:00 Haukar sem töpudu fyrri vidureign _essara lida _urfa naudsynlega á sigri ad halda til ad eiga kost á _ví ad komast í úrslit gegn Armanni eda Val. FSu hefur haft tangarhald á Haukum _ad sem af er vetri […]

Páskamót Hauka

Úrslit á Páskamóti Hauka voru eftirfarandi: Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. 1 Hans Adolf Linnet, 5.5 19.5 22.0 2 Jón Hákon Richter, 4.5 19.5 21.5 3-4 Jóhann Hannesson, 4 19.5 21.5 Magni Marelsson, 4 18.0 18.5 5-7 Benedikt Herbertsson, 3.5 18.0 18.5 Erik Jóhannesson, 3.5 16.5 17.0 Jón Guðnason, 3.5 14.0 14.5 […]

Tap hjá bádum lidum

Meistaraflokkar Hauka töpudu í kvöld í úrslitakeppninni. Meistaraflokkur kvenna er komin í sumarfrí en stelpurnar töpudu fyrir Keflavík 82-67 og duttu úr 3-0. Strákarnir voru á Selfossi og töpudu fyrir heimamönnum í FSu 113-90. Hafa Selfyssingar _ar med tekid forystu í einvígi lidanna en næsti leikur lidanna er á laugardag kl. 14:00. Tölfrædi Keflavík-Haukar Tölfrædi […]

Bædi lid Hauka leika í kvöld

Bádir meistaraflokkar félagsins keppa í úrslitakeppninni í kvöld. Bádir leikir hefjast kl. 19:15. Mfl. kvenna keppir vid Keflavík í kvöld í Toyotahöllinni, Keflavík, og er _etta _ridji leikur lidanna. Haukar _urfa virkilega á sigri ad halda _ví Keflavík leidir 2-0. Mfl. karla spilar vid FSu í Idu, Selfossi, og er _etta fyrsti leikur lidanna. FSu […]

Kemst Steinar í ,final state“?

_ad gengur allt í haginn hjá Steinari Aronssyni og félögum í Barnum, Minnesota, en Steinar leikur _ar fyrir skólalidid Barnum Bombers. Lidid hefur adeins tapad fjórum leikjum _ad sem af er vetri en deildarkeppnin hjá _eim er búin og endudu _eir tímabilid 22-4. Urslitakeppni ridilsins er med útsláttarfyrirkomulagi og hafa _eir sigrad alla leiki sína. […]

4 fulltrúar Hauka í U-16

Haukar eiga fjóra fulltrúa í U-16 landslidshópum sem æfa nú ad miklum krafti fyrir NM 2008 sem verdur haldid í Solna í Svíd_jód dagana 30. apríl til 4. maí næstkomandi. _ær Arny Hálfdanardóttir, Gudbjörg Sverrisdóttir og Rannveig Olafsdóttir voru valdar í kvennalidid og Andri Freysson var valinn í karlalidid. Mynd: Rannveig Olafsdóttir er ein af […]

GRAND KVENNAKVÖLD 30. APRÍL 2008

Grand kvennakvöld 30. apríl Konur takið frá þennan dag. Flottur veislustjóri, Steinn Ármann Magnússon Matur frá Redfood, að hætti Jóns Arnar Stefánssonar Hermann Ingi og félagi leika fyrir dansi Þema kvöldsins "RED " kvennanefndin  

5 Haukakrakkar í U-18

Haukar eiga alls fimm fulltrúa í U-18 landslidshópum Islands sem æfa fyrir NM 2008. Mótid verdur haldid í Solna í Svíd_jód dagana 30. apríl til 4. maí næstkomandi. Haukur Oskarsson er eini fulltrúinn í karlalidinu í _etta skiptid en Bryndís Hreinsdóttir, Helena Hólm, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir eru fulltrúar kvennalidsins. Mynd: Bryndís […]

Keflavík sigradi og er komid í 2-0

Haukar og Keflavík mættust í ödrum leik lidanna í úrslitakeppni IE-deildar kvenna í kvöld á Asvöllum. Leikurinn var jafn og spennandi framan af og skiptust lidin á ad leida. Keflavík leiddi eftir fyrsta leikhluta 22-27 en Haukar komust yfir í ödrum leikhluta og leiddu í hálfleik 50-48. Birna Valgardsdóttir fór hamförum í lok _ridja leikhluta […]

Ekkert dæmt og engin ástæda til ad stödva leikinn !?!?“

Ekkert dæmt og engin ástæda til ad stödva leikinn til ad kanna hugsanleg meidsli hjá leikmanni Hauka. Haukar eru med vald á boltanum _egar öllum er ljóst ad Haukamadur liggur í gólfinu og samt er leikurinn látinn ganga og Haukar eru í raun einum færri í næstu sókn og í vörninni _ar á eftir.“ Smellid […]