Lokahóf handknattleiksdeildar

Minnum á uppskeruhátíðir handknattleiksdeildar á miðvikudaginn á Ásvöllum. Yngri flokkarnir eru kl. 16.00 til 18.00. Dagskrá er hefðbundin, grill, skemmtiatriði og verðlaunaafhendingar. Um kvöldið er komið að þeim eldri og opnar húsið kl. 19.30 og þar verður líka hefðbundin dagskrá “a la Haukar”. Mætum öll og gleðjumst saman eftir glæsilega uppskeru vetrarins.

A-landslið kvenna

Stefán Arnarson hefur valið valið æfingahóp A-landsliðs kvenna. Landsliðið mun taka þátt í æfingamótum í Danmörk og Portúgal á næstunni. Haukar eiga fjórar frábærar í þessum hópi. Markmenn: Helga Torfadóttir, Víkingur Berglind Íris Hansdóttir, Valur Hornamenn: Dagný Skúladóttir Guðbjörg Guðmumdsdóttir, Víkingur Ragna Karen Sigurðardóttir, GróttaKR Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukar Harpa Vífilsdóttir, FH Guðrún Drífa Hólmgeirsd, […]

Lokahóf HSÍ – Haukar sigursælir

Lokahóf HSÍ var haldið á Broadway í gærkvöldi. Þar var kynnt val leikmanna og þjálfara á þeim bestu á keppnistímabilinu. Má segja að Haukar hafi verið sigurvegarar kvöldsins. Fyrstu verðlaun kvöldsins voru Hauka en það var Unglingabikar HSÍ. Hann er veittur því félagi sem stendur best að unglingamálum í handknattleik á ári hverju. Frábært fyrir […]

Tólf nýir Íslandsmeistarar í mfl.ka

Í dag er “þriðji í Dollu” og Haukamenn að sjálfsögðu ennþá með bros út að eyrum. Þar sem margir tala um lið Hauka sem gífurlega reynslumikið lið er gaman að geta þess að tólf strákar voru að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki. Af þessum tólf voru sjö í liðinu á þriðjudaginn: Aron, Birkir Ívar, […]

Nýir Haukar í Landsliðshópinn

Guðmundur Þ Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið 23 leikmenn til æfinga fyrir næstu verkefni. Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson, Conversano Roland Eradze, Valur Birkir Ívar Guðmundsson, Haukar Hornamenn og línumenn: Guðjón Valur Sigurðsson, TUSEM Essen Logi Geirsson, FH Þorkell Magnússon, Haukar Bjarni Fritzson, ÍR Einar Örn Jónsson,Wallau Massenheim Sigfús Sigurðsson, SC Magdeburg Róbert Sighvatsson , HSG Wetzlar Róbert […]

Bikarinn kominn heim

Það fór sæluhrollur um margan Haukamanninn þegar leikmenn Hauka hlupu hönd í hönd inná völlin í upphafi leiks í gær. Þetta rifjaði upp góða sigurtíma og margir hugsuðu og vonuðu “þeir vinna – við förum með bikarinn heim í kvöld” Strákarnir okkar mættu tilbúnir í slaginn, Bjarni Frosta varði fyrsta skot ÍR-inga og Ásgeir Örn […]

Íslandsmeistarar 2003

Strákarnir sýndu mátt sinn og megin og héldu forystu allan leikinn sama hvað heimamenn reyndu. Glæsilegur sigur með frábærum áhorfendum. Meira um það seinna. 🙂

Hvað gerist í kvöld ???

Við mætum öll í Breiðholtið í kvöld og hjálpum strákunum að koma með Dolluna heim á Ásvelli. Vekjum athygli á að leikurinn er kl. 20.00. Áfram Haukar

Haukar-ÍR 3.leikur

Okkar menn unnu stórsigur á ÍR á Ásvöllum í dag 34-22, þvílík afgreiðsla. Það tók strákana smá tíma að komast í gang, gestirnir byrjuðu betur 1-3, 2-5, 6-9 en þá vöknuðu okkar menn, jöfnuðu 9-9 og náðu yfirhöndinni 13-10. Í hálfleik var staðan 15-12 og útlit fyrir spennandi síðari hálfleik. En annað kom á daginn, […]

Haukar – ÍR

Þá er það leikur númer 3. Það verða allir að mæta á morgun og styðja við bakið á strákunum okkar sem lentu illa í því á fimmtudag. Nú er lag og við sýnum okkar bestu hliðar á morgun. Allir að mæta snemma eins og alltaf og verða vitni að sýningunni.