Nýir Haukar í Landsliðshópinn

Guðmundur Þ Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið 23 leikmenn til æfinga fyrir næstu verkefni.

Markverðir:
Guðmundur Hrafnkelsson, Conversano
Roland Eradze, Valur
Birkir Ívar Guðmundsson, Haukar

Hornamenn og línumenn:
Guðjón Valur Sigurðsson, TUSEM Essen
Logi Geirsson, FH
Þorkell Magnússon, Haukar
Bjarni Fritzson, ÍR
Einar Örn Jónsson,Wallau Massenheim
Sigfús Sigurðsson, SC Magdeburg
Róbert Sighvatsson , HSG Wetzlar
Róbert Gunnarsson, Aarhus GF
Vignir Svavarsson, Haukar

Útileikmenn:
Dagur Sigurðsson, Wakunaga
Jaliesky Garcia, Göppingen
Snorri Steinn Guðjónsson, Grosswallstadt
Markús Máni Maute, Valur
Rúnar Sigtryggsson, Ciudad Real
Heiðmar Felixsson, Bidasoa
Einar Hólmgeirsson, ÍR
Patrekur Jóhannessson , TUSEM Essen
Ólafur Stefánsson, SC Magdeburg
Aron Kristjánsson, Haukar
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Haukar

Verkefni landsliðsins í maí og júní 2003:
30.maí 03 Austurberg kl.20:00 ÍSL – DANMÖRK
31.maí 03 Smárinn kl.16:15 ÍSL – DANMÖRK
4.júní 03 Girona kl.20:00 ÍSL – KATALÓNÍA
6.júní 03 Antverpen kl.21:00 ÍSL – SLÓVENÍA
7.júní 03 Antverpen kl.18:00 ÍSL – SERBÍA
8.júní 03 Antverpen kl.14:30 ÍSL – DANMÖRK

Karlalandsliðið mun koma saman til æfinga á mánudaginn 19.maí 2003. Fyrsta æfing er í Austurbergi kl.10:30.