Gísli Þröstur semur við knattspyrnudeild Hauka

Knattspyrnudeild Hauka hefur samið við Gísla Þröst Kristjánsson og gerir hann tveggja ára samning við félagið. Gísli sem er fæddur árið 2000 er að ganga upp úr 2. flokki í meistaraflokk en hann tók þátt í þremur leikjum með Haukum í Inkasso deildinni síðasta sumar og einum í Mjólkurbikarnum. Knattspyrnudeild Hauka fagnar samningnum við Gísla […]

Máni Mar semur við knattspyrnudeild Hauka

Knattspyrnudeild Hauka hefur samið við Mána Mar Steinbjörnsson og gerir hann tveggja ára samning við félagið. Máni sem er fæddur árið 2000 er að ganga upp úr 2. flokki í meistaraflokk en hann tók þátt í einum leik með Haukum í Inkasso deildinni síðasta sumar.  Máni er gríðarlega sterkur varnarmaður sem getur leyst allar stöður […]

Arnór Pálmi semur við knattspyrnudeild Hauka

Knattspyrnudeild Hauka hefur samið við Arnór Pálma Kristjánsson og gerir hann tveggja ára samning við félagið. Arnór sem er fæddur árið 2000 er að ganga upp úr 2. flokki í meistaraflokk en hann tók þátt í þremur leikjum með Haukum í Inkasso deildinni síðasta sumar. Knattspyrnudeild Hauka fagnar samningnum við Arnór og bindur miklar vonir […]

Stórleikur á mánudag – Haukum í horni boðið í mat

Á mánudaginn næstkomandi verður sannkallaður stórleikur í Olísdeild karla þetta Selfyssingar mæta á Ásvelli Fyrir leik verður boðið uppá léttan kvöldverð fyrir meðlimi Hauka í horni og þarf að tilkynna þátttöku með því að senda tölvupóst á herbert@haukar.is í síðasta lagi á fimmtudag. Sýna þarf svo Hauka í horni skírteinin við inganginn á mánudag. Fjölmennum, […]

Haukar-Þór Þ. í 32-liða úrslitum Geysisbikarsins

Í kvöld fer fram bikarleikur Hauka og Þórs Þ. í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla, Geysisbikarsins. Hefst leikurinn kl. 19:15. Þessi lið mættust í Domino´s deildinni fimmtudaginn s.l. þar sem Þórsarar höfðu betur 89-80 í hörkuleik. Í kvöld gilda ekki árskort körfuknattleiksdeildarinnar sem og kort meðlima Hauka í horni þar sem þetta er bikarleikur. Grillað frá […]

Villibráðarkvöld Hauka

Handknattleiksdeild Hauka heldur sitt árlega Villibráðarkvöld þann 2. nóvember næstkomandi. Líkt og í fyrra verða það meistara kokkarnir hjá Kjötkompaní sem reiða fram dýrindis villibráðarhlaðborð og má sjá matseðilinn hér fyrir neðan. Glymskrattarnir leika fyrirdansi og sjá um að halda öllum á tánum og nóg verður um fljótandi veigar á Bjössabar. Húsið opnar kl. 19.00 og hefst borðhald kl. […]