Stórleikur á mánudag – Haukum í horni boðið í mat

Á mánudaginn næstkomandi verður sannkallaður stórleikur í Olísdeild karla þetta Selfyssingar mæta á Ásvelli

Fyrir leik verður boðið uppá léttan kvöldverð fyrir meðlimi Hauka í horni og þarf að tilkynna þátttöku með því að senda tölvupóst á herbert@haukar.is í síðasta lagi á fimmtudag. Sýna þarf svo Hauka í horni skírteinin við inganginn á mánudag.

Fjölmennum, eigum skemmtilega kvöldstund saman og hvetjum strákana okkar áfram til sigurs!

🔴ÁFRAM HAUKAR🔴