Errea búningadagur þriðjudaginn 5. desember hjá knattspyrnunni

Þriðjudaginn 5. desember verður haldinn Errea búningadagur á Ásvöllum þar sem knattspyrnuiðkendunum gefst tækifæri á því að máta og velja stærðina á sínum keppnisbúningi sem fylgir með æfingagjöldunum. Í ár fylgir blái varabúningur félagsins með, en sá þykir einstaklega vel heppnaður í útliti, og því munu Haukar verða bláir á keppnisvellinum á árinu 2018. Samtímis […]

Kári Jónsson valinn í 12 manna landslið fyrir undankeppni HM

Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið valinn í  lokahópinn sem mun spila tvo landsleiki í undankeppni HM og er fyrsti leikurinn á móti Tékkum úti föstudaginn 24 nóvember og svo er sá síðari á í laugardalshöllinni mánudaginn 27 nóvember. Það er orðið ansi langt síðan Haukar hafa átt landsliðsmann í A liði landsliðs KKÍ i mótsleikjum […]

Helena og Þóra Kristín báðar í byrjunarliðinu í A landsliði kvenna á móti Svartfellingum

Haukastelpurnar Helena Sverrisdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu í landsleiknum á móti Svartfellingum í undankeppni Evrópumótsins í laugardalshöllinni í gærkvöldi, en Helena var jafnframt fyrirliði liðsins. Báðar spiluðu stórt hlutverk í liðinu, þóra spila í 29 min. og skilaði 5 stigum, 4 fráköstum og 3 stoðsendingum. Þóra var að spila sinn fyrsta […]

Haukar – Höttur í kvöld kl. 19:15 í Schenkerhöllinni

Mfl. karla í Dominos deildinni mun mæta nýliðum Hattar í kvöld, fimmtudaginn 9. nóvember, kl. 19:15 í Schenkerhöllinni. Haukaliðið hefur tapað síðustu tveim leikjum í jöfnum og spennandi leikjum og hefur verið stígandi í leik liðsins og er liðið smátt og smátt að mótast með tilkomu nýrra leikmanna. Varnarleikur liðsins er allur að koma til […]

Hildigunnur endurnýjar samning við knattspyrnudeild Hauka

Hildigunnur Ólafsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Hauka og gildir nýr samningur til 31. desember 2019. Hildigunnur er 24 ára gömul og á að baki 83 leiki með meistaraflokki kvenna og hefur skorað 29 mörk. Hún lék sinn fyrsta leik með meistaraflokki árið 2012 og er ein af reynslumeiri leikmönnum liðsins. „Hildigunnur hefur verið […]

Stórleikur í Maltbikarnum hjá stelpunum í dag, sunnudag.

  Mfl. kvenna í körfu mætir Breiðablik í Smáranum í dag kl. 16:00 í 16 liða úrslitium Maltbikars KKÍ. Sömu lið mættust fyrir um hálfum mánuði í Smáranum þar sem Breiðablik vann öruggan sigur en ljóst er að Haukastelpurnar munu mæta mun betur stemmdar í þennan leik. Haukaliðið tapaði síðasta leik sínum í deildinni á […]