Alexandra gengur til liðs við Breiðablik

Knattspyrnudeild Hauka og Breiðablik hafa komist að samkomulagi þess efnis að Alexandra Jóhannsdóttir gangi til liðs við Breiðablik. Alexandra, sem er 17 ára gömul, lék 41 leik með meistaraflokki kvenna og skoraði hún átta mörk.  Þá á hún á að baki 29 leiki með U17 og U19 ára landsliði Íslands. Þrátt fyrir að vera aðeins 17 […]

Maltbikar karla í kvöld kl. 19:15. Njarðvík B – Haukar

Mfl. karla fer til Njarðvíkur í 16 liða úrslitum Maltbikars karla í kvöld, sunnudaginn 29. október, og hefst leikurinn kl. 19:15 B lið Njarðvíkur sigraði Skallagrím í 32 liða úrslitum og munu væntanlega koma fílefldir til leiks og vilja sýna að öll reynslan sem býr í því liði geti fleitt þeim langt. Haukar þurfa að […]

Dominos deild kvenna á laugardaginn, Haukar – Keflavík

Mfl. kvenna í Dominos deildinni fær Íslandsmeistarana úr Keflavík í heimsókn á laugardag og hefst leikurinn kl. 16:30 í Schenkerhöllinni. Stelpurnar hafa verið að spila vel í byrjun tímabils en misstigu sig í síðasta leik á móti nýliðunum úr Kópavogi, Breiðabliki. Stelpurnar mættu ekki tilbúnar til leiks og voru að spila langt undir pari og […]

Haukar – Keflavík í Dominos deild karla fimmtudaginn kl. 19:15

Haukar fá Keflvíkinga í heimsókn í Schenkerhöllina fimmtudaginn 26 október og hefst leikurinn kl. 19:15. Haukaliðið hefur verið að spila vel í síðustu leikjum og hafa spilað skemmtilegan bolta þar sem vörnin hefur verið þétt og mikið flæði í sókn liðsins. Eftir komu nýs erlends leikmanns, Paul Jones, heimkomu Kára Jóns hefur liðið spilað með […]

Andlátsfrétt

Látinn er eftir erfið veikindi  okkar góði félagi  Árni Yngvi Hermannsson, 58 ára að aldri. Árni var virkur félagi í Haukum frá unga aldri, sonur Hermanns Þórðarsonar sem var forystumaður og formaður félagsins um margra ára skeið. Árni var afreksmaður bæði í knattspyrnu og handknattleik. Hans vettvangur var þó aðallega í handboltanum  þar sem hann […]

Guðrún Jóna í þjálfarateymi Hauka

Knattspyrnudeild Hauka og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir hafa skrifað undir samning þess efnis að Guðrún Jóna verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna auk þess að vera þjálfari 3. flokks kvenna ásamt Helgu Helgadóttur. Guðrún Jóna sem spilaði tæplega 200 leiki með meistaraflokk KR og á að baki 25 A landsleiki hefur m.a. þjálfað meistaraflokka KR, FH og Þróttar […]

Stelpurnar heimsækja Breiðablik á miðvikudag í Dominos.

Haukar, efsta og eina ósigriða liðið í Dominos deild kvenna, heimsækir nýliðana úr Kópavogi, Breiðabli, miðvikudaginn 24. október og hefst leikurinn kl. 19:15. Haukaliðið hefur spilað mjög vel í byrjun móts og hafa unnið alla leiki nokkuð örugglega og sitja í efsta sætinu. Stelpurnar spiluðu síðasta leik við Val og unnu þær örugglega á heimavelli […]

Októberfest á föstudaginn

Hin árlega Októberfest verður haldin á Ásvöllum næsta föstudag. Húsið opnar kl. 19:30 og er 20 ára aldurstakmark. Jónsi og Keli stjórna stemmningunni og svo tekur DJ Jón Gestur við og stjórnar stuðinu fram á rauða nótt. Miðasala hefst á Ásvöllum í fyrrmálið, þriðjudag, og það er því um að gera fyrir alla að næla […]

Selfoss kemur í heimsókn

Eftir góðan sigur á Aftureldingu á mánudaginn er komið að næsta leik hjá strákunum í meistaraflokki karla í handbolta þegar að Selfoss kemur í heimsókn í Schenkerhöllina kl. 19:30 á sunnudaginn. Fyrir leikinn eru Haukamenn í 3. sæti deildarinnnar með 10 stig á meðan Selfoss er í 5. sæti með 8 stig. Eins og fyrr […]

Haukar – Þór Þ. Dominos deild kk föstudag kl. 19:15

Haukar taka á móti Þór Þorlákshöfn föstudaginn 20. október kl. 19:15 í Schenkerhöllinni í gríðarlega mikilvægum leik fyrir bæði lið. Haukaliðið hefur styrkst mikið síðustu daga, Kári Jóns kominn heim aftur og nýr erlendur leikmaður hefur lofað góðu í þeim tveim leikjum sem hann hefur spilað. Sóknarógn liðsins er orðinn gríðarlega öflug og er boltaflæði […]