Haukastrákar í landsliðsúrtökum

Það verður mikið um að vera hjá ungum Haukastrákum aðra helgi en þá koma yngri karla landslið Íslands saman. Það eru fjölmargir Haukastrákar sem hafa verið valdnir í þessi verkefni en þeir eru. U-20: Andri Scheving, Jason Guðnason og Orri Freyr Þorkelsson. Auk þess er uppaldni Haukastrákurinn Darri Aronsson sem spila nú með Aalborg Håndbold […]

Stjarnan – Haukar kl. 19:30 í Maltbikarnum

Hörku leikur verður í kvöld, mánudag, er Haukar fara í heimsókna til Stjörnunnar og munu etja kappi við heimamenn í 32 liða úrslitum Maltbikars karla. Bæði lið hafa verið að styrkjast núna á síðustu dögum, en eins og flestir vita, þá koma Kári Jónsson aftur heim og nýr erlendur leikmaður er að spila sinn annan […]

Kári Jónsson kominn aftur heim

Nú í hádeginu var undirritaður samningur á milli Kára Jónssonar og kkd Hauka um að Kári muni spila með sínu uppeldisfélagi út þetta tímabil. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um hve gríðarlegur liðsstyrkur þetta er fyrir Haukaliðið en Kári spilaði síðast tímabilið 2015-2016 þar sem Haukar fóru alla leið í úrslit Dominosdeildar. Haukaliðið […]

Góða hrossakjötsveislan

Verður haldin föstudaginn 13. október í Forsalnum. Boðið verður upp á saltað hrossakjöt eins og það gerist best. Miðaverð kr. 4.500. Aðeins 60 miðar í boði. Húsið opnar kl. 19:00. Miðapantanir og sala  á Ásvöllum í síma 525 8700 og bhg@haukar.is

Kkd. Hauka hefur boðað til blaðamannafundur kl. 12:00 í dag.

Kári Jónsson skrifar undir samning við uppeldisfélagið Körfuknattleiksdeild Hauka boða til blaðamannafundar í íþróttamiðstöð Hauka, Ásvöllum, kl. 12.00 í dag föstudag. Efni fundarins er undirskrift Kára Jónssonar en hann hefur ákveðið að taka slaginn með uppeldisfélaginu í vetur. Jónas Jónmundsson, formaður kkd. Hauka, Bragi Magnússon frá meistaraflokksráði kk., fyrirliði mfl. karla, nýr erlendur leikmaður og […]

Sigur í Hólminum og stelpurnar sitja í efsta sætinum

Stelpurnar náðu í sigur í Hólminum í gærkvöld og sitja í efsta Dominos deildar kvenna ásamt Valsstúlkum. leikurinn var í jafnvægi mestan hluta leiksins en í þriðja leikhluta náðu Haukar góðu „runni“ og komust mest 14 stigum yfir í byrjun fjórða leikhlutans. Þá fóru Snæfellsstúlkur að bíta all hressilega frá sér og með hina frábæru […]

Haukar heimsækja Grindavík í kvöld kl. 19:15

Í kvöld, fimmtudaginn 12. október, mun Dominos deildar lið Hauka heimsækja Grindvíkinga í Mustad höllina og hefst leikurinn kl. 19:15. Grindvíkingar, silfurliðið, frá því í fyrra hafa styrkst með komu framherjans Sigurðar Þorsteinssonar og eru með gríðarlega gott lið. Haukaliðið byrjaði með sigri í fyrsta leik á móti Þór Ak. og eru allir staðráðnir í […]

Herbert kominn til starfa

Herbert Ingi Sigfússon hefur verið ráðinn Viðburðar- og mótsstjóri handknattleiksdeildar Hauka. Herbert lauk masters námi í Sports and Event management í Danmörku í sumar. Herbert er uppalinn Haukamaður og hefur starfað lengi fyrir félagið. Við bjóðum Herbert Inga velkominn til starfa og væntum mikils af honum.