Haukar Reykjavík Open meistarar

Haukar unnu Reykjavík Open kvenna í handbolta þegar meistaraflokkur kvenna lagði Val að velli í úrslitaleik mótsins 33-22. Valur varð Reykjavíkurmeistari þrátt fyrir tapið en lið utan Reykjavíkur geta ekki orðið Reykjavíkurmeistarar. Ramune Pekarksyte skoraði 7 mörg og var markahæst ásamt Tatjönu Zulkovu sem setti einnig 7 mörk. Næstar þeim komu þær Nína Arnfinnsdóttir og Hanna G. […]

Æfingar hefjast 1. september

Æfingar í körfubolta hefjast á morgun, mánudaginn 1. september samkvæmt æfingatöflu. Hægt er að sjá æfingar hvers flokks með því að smella á hnappinn æfingatöflur hægra megin á síðunni eða með því að smella á yngri flokkar hérna vinstra megin og velja viðkomandi flokk. Í vetur hefur bæst við eitt íþróttahús í flóruna hjá okkur […]

Ásgeir Örn sæmdur silfurkrossi Hauka

Hafnarfjarðarbær heiðraði þá tvo hafnfirska liðsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik sem unnu til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Þeir Logi Geirsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru heiðraðir í hálfleik á Hafnarfjarðarmóti í handbolta sem fer fram í íþróttahúsinu við Strandgötu. Við sama tilefni var Ásgeir Erni veittur silfurkross Knattspyrnufélagsins Hauka og Loga Geirssyni var gefinn […]

Úrslit á fyrsta degi afmælismótsins

Í dag hófst 100 ára afmælismót Hafnarfjarðarbæjar í handbolta. Mótið fer fram á Strandgötunni og leika Haukar þar ásamt FH, Val og Nordsjælland frá Danmörku. Í dag fóru fram tveir leiki, tveir leikir fara fram á morgun og síðustu tveir leikirnir fara fram á laugardaginn. Fyrri leikur dagsins var leikur Vals og FH. Leikurinn var […]

önnur prufufrétt

Þetta er prufu innsend frétt sem Author hefur leyfi til að gera …  blabljlkdsjf lkdsa jflksa jfsa fssjfsl jfælsa jflsaj fls jflsj flsj f

100 ára afmælismót Hafnarfjarðar

Stórmót í handbolta – 100 ára afmælismót Hafnarfjarðar Í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar hafa íþróttafélögin FH og Haukar ásamt Hafnarfjarðarbæ tekið höndum saman um að halda alþjóðlegt handboltamót. Auk heimaliðanna FH og Hauka taka þátt gestaliðin Valur og danska stórliðið Nordsjælland. Mótið fer fram dagana 28. – 30 ágúst og er leikið í […]

Ísland vann Sviss á Ásvöllum

Íslenska kvennalandsliðið vann góðan sigur á því svissneska í fyrsta leik Evrópukeppninnar 68-53. Leikið var að Ásvöllum og voru Haukastúlkur áberandi í leik liðsins. Helena Sverrisdóttir var allt í öllu hjá íslenska liðinu og var stigahæst-, frákasta- og stoðsendingahæst ásamt því að hún var með flesta stolna bolta. Kristrún Sigurjónsdóttir átti einnig frábæran leik og kom […]