Hellismenn sigruðu Hauka

Taflfélagið Hellir vann nokkuð öruggan sigur á Skákdeild Hauka í lokaviðureign 2. umferðar (8 liða úrslita) Hraðskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í kvöld í Hellisheimilinu.  Úrslitin urðu 45-27 Hellismönnum í vil en staðan í hálfleik var 22,5-13,5.  Sigurbjörn Björnsson var bestur Hellisbúa en Henrik Danielsen var bestur Hauka.  Haukamenn byrjuðu vel og unnu fyrstu umferðina […]

Starfsemi skákdeildar

Deildin hefur skákæfingar fyrir fullorðna á veturna frá kl. 19.30 á þriðjudagskvöldum.  Æfingarnar eru staðsettar í félagsaðstöðunni á Ásvöllum og eru allir velkomnir á æfingar. Þær eru ókeypis. Félagið rekur einnig unglingastarf og eru æfingar einu sinni í viku einnig á þriðjudögum frá kl. 17:00.  Ef þátttaka er mikil er hópnum skipt í annars vegar byrjendur […]

Kvennalandsliðið á Ásvöllum

Kvennalandslið Íslands leikur á Ásvöllum í kvöld. Er þetta fyrsti Evrópuleikur haustsins en liðið leikur fimm leiki á næstu tveimur vikum. Tvo hérna heima á Ásvöllum og tvo erlendis. Leikurinn hefst kl. 19:15. Haukar eiga þrjá fulltrúa í liðinu en þær Helena Sverrisdóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir leika með liðinu. Mynd af vef […]

Reykjavíkurmaraþon

Skokkhópurinn á vegum Almenningsíþróttadeildar Hauka tók þátt í Reykjavíkurmarathon hlaupinu síðast liðinn laugardag. Félagar hafa verið iðnir við æfingar og lét árangurinn ekki á sér standa. Hópurinn skráði sig í sveitakeppnina bæði til gamans og til þess að vekja athygli á skokkhópnum.   Elín Sigurðardóttir er sigurvegari hópsins í hálfu maraþoni með flögutímann; 1:56:24. Valgerður […]

Æfingar falla niður sunnudag 31. sept

Uppskeruhátíði yngri flokka í knattspyrnu hefur verið færð til fram á sunnudaginn 31. september.  Því falla niður æfingar á Ásvöllum frá kl. 12:00, þann 31. september.  Athugið þetta er breyting frá því sem áður hefur komið fram.  Æfingar sem áður voru sagðar falla niður frá laugardaginn 30. ágúst verða haldnar skv. æfingatöflu. Unglingaráð hkd Hauka. 

Vetrartaflan tilbúin – nýr tími á uppskeruhátíð

Æfingatafla vetursins, sem tekur gildi mánudaginn 1. september, liggur nú fyrir og hægt er að skoða æfingar allra flokka upp í 3. flokk með því að smella á krækjuna hér hægra megin á síðunni undir „Æfingatafla og iðkendaupplýsingar“ Þá verður uppskeruhátíðin haldin á SUNNUDAGINN KL: 13:00 en ekki á laugardeginum eins og hafði farið áður […]

Æfingartaflan komin í loftid

Æfingar hefjast samkvæmt æfingartöflu mánudaginn 1. september og er hægt ad skoda æfingartöfluna hér.Einnig er hægt ad skoda töfluna hægra meginn vid fréttirnar hér fyrir nedan.Æfingar hefjast samkvæmt æfingartöflu mánudaginn 1. september og er hægt ad skoda æfingartöfluna hér.Einnig er hægt ad skoda töfluna hægra meginn vid fréttirnar hér fyrir nedan.

Hilmar Trausti afgreiddi KS/Leiftur

Haukar sigruðu KS/Leiftur á Ásvöllum í dag, 2-0. Hilmar Trausti Arnarsson skoraði bæði mörk heimamanna, það fyrra úr vítaspyrnu en það seinna með skoti langt fyrir utan teig.  Haukar komust yfir í leiknum strax á upphafs mínútunum þegar Kristinn Jakobsson dæmdi vítaspyrnu eftir brot á Hilmari Emilssyni sóknarmanni Hauka. Nafni hans og jafnaldri, Hilmar Trausti […]

Æfingatafla vetrarins kominn á netið

Kæru Haukamenn Eftir þetta stórkostlega ævintýri, sem STRÁKARNIR OKKAR gáfu okkur á Ólympíuleikunum, með þjóðaríþróttinni, er tími til kominn að byrja að æfingar.      Æfingar yngri flokka Hauka hefjast skv. æfingatöflu, sem hægt er að finna á heimsíðunni okkar hér til hliðar undir liðnum „Yngri flokkar“,  frá og með morgundeginum 25. ágúst, að undanskyldum 8. flokki sem byrjar æfingar ekki […]