Birkir Ívar kominn heim !

Landsliðsmarkvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hauka. Birkir Ívar sem lék síðast með Haukum árið 2006 hefur leikið yfir 140 landsleiki og lék síðast í Þýsku Bundesligunni með Tus.Lubecke ásamt Þóri Ólafssyni fyrrum leikmanni Hauka. Birkir Ívar verður 32ja ára 14. September og því á besta aldri. Við spurðum Aron […]

Meistaraflokkur karla leikur á Akureyri

Á morgun mun meistaraflokkur karla fara norður og leika gegn KA í 4.umferð 1.deildar karla. Okkar strákar eru enn taplausir í deildinni í 5.sæti með 5 stig og með markatöluna 6-4. En KA menn eru aftur á móti í 9.sæti með einungis 2 stig og enn ekki búnir að sigra leik. Í síðasta leik sigruðum […]

Körfuboltabúdir Agústs Björgvinssonar í DHL-Höllinni

Agúst Björgvinsson, _jálfari A-landslids og 18 ára landslids kvenna mun halda körfuboltabúdir á Islandi áttunda árid í röd. Búdirnar í ár fara fram í DHL-Höll _eirra KR-inga frá 3. til 6. júní næstkomandi en _ær eru hugsadar fyrir áhugasama körfuboltastráka og stelpur á aldrinum 12 til 18 ára. _essir krakkar fá hér tækifæri til _ess […]

Meistaraflokkur kvenna fær liðstyrk

Í vikunni skrifuðu tveir leikmenn undir samning við Hauka. Um er að ræða markmanninn Heiðu Ingólfsdóttir og örvhentu skyttuna, Tatjana Zukovska. Heiða Ingólfsdóttir sem er 17 ára gömul kemur frá ÍBV. Heiða er í unglingalandsliðið Íslands og hefur löngum verið talin mikið efni. Heiða er bæði lögleg í unglingaflokk og meistaraflokk. Mörg lið voru á […]

Elías Már skrifar undir samning

Elías Már Halldórsson, einn af örvhentu hornamönnum meistaraflokks Hauka hefur skrifað undir 2ja ára samning við Hauka.Elías Már kom til Hauka um áramótin eftir að hafa spilað í Þýskalandi hjá Empor Rostock.Áður spilaði Elías Már hjá HK og Stjörnunni. Þetta eru mikil gleði tíðindi enda átti Elías Már mikinn þátt í velgengni Hauka á tímabilinu […]

Glæsilegur sigur á Víkingum

Andri Marteinsson gerði nokkrar breytingar á byrjunarliðinu í kvöld frá jafnteflis leiknum gegn Fjarðabyggð í síðustu umferð. Hilmar Trausti, Pétur Örn, Ómar Karl og Davíð Ellerts. komu inní byrjunarliðið fyrir þá Jónas, Goran, Ásgeir og Hilmar Geir. Goran meiddist í síðasta leik, Ásgeir var veikur í gær og byrjaði á bekknum, Hilmar Geir veikur og […]

Fyrsti leikurinn hjá stelpunum.

Haukastelpurnar mættu Ír á Írvelli í dag. Margir lykilmenn liðsins voru fjarverandi Björk Nóadóttir erlendis og fyrirliðið sjálft Saga Finnbogadóttir er frá vegna meiðsla og munn ekkert spila á næstunni. Þrátt fyrir það mætu haukastelpurnar tilbúnar til fyrsta leikinn í sumar. Leikurinn byrjaði á hörku og varð það Ír stelpunar sem settu fyrsta markið á […]

Haukafólk í úrtakshópum

HSÍ hefur valið fjóra úrtakshópa til æfinga, um er að ræða U-16 karla og kvenna, U-17 og U-18 karla. Haukar eiga als 13 leikmenn í þessum hópum og einnig er Ægir Sigurgeirsson þjálfari yngri flokka kvenna hjá Haukum að þjálfa u-16 ára kvennaliðið. U-16 kvenna;Elsa Björg ÁrnadóttirGuðrún Ósk GuðjónsdóttirKaren Helga SigurjónsdóttirSjöfn Ragnarsdóttir U-16 karla;Arnar Daði […]

Körfuboltabúdir í Gardabæ

Superhoops körfuboltabúdirnar sem verda í Gardabæ í byrjun júní eru ad fyllast. Tveir yngstu hóparnir eru fullir en _ad er laust pláss í elsta hópnum(93-90). _eir sem hafa áhuga á ad sækja búdirnar geta nálgast upplysingar hér.Superhoops körfuboltabúdirnar sem verda í Gardabæ í byrjun júní eru ad fyllast. Tveir yngstu hóparnir eru fullir en _ad […]

Haukar – Víkingur R. 23.maí

Á morgun, 23.maí munu strákarnir taka á móti Víking Reykjavík á gervigrasinu á Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 20:00 og hvetjum við auðvitað alla til að fjölmenna á leikinn. Víkingar eru með 3 stig í deildinni eftir sigur gegn KA í síðustu umferð, en í fyrstu umferðinni töpuðu þeir gegn nýliðum Selfoss. Okkar strákar eru aftur […]