Fyrsti leikurinn hjá stelpunum.

Haukastelpurnar mættu Ír á Írvelli í dag. Margir lykilmenn liðsins voru fjarverandi Björk Nóadóttir erlendis og fyrirliðið sjálft Saga Finnbogadóttir er frá vegna meiðsla og munn ekkert spila á næstunni. Þrátt fyrir það mætu haukastelpurnar tilbúnar til fyrsta leikinn í sumar. Leikurinn byrjaði á hörku og varð það Ír stelpunar sem settu fyrsta markið á 4 mín. Haukastelpurnar voru fljótlega að svara fyrir sig aðeins 2 mín seinna eftir frábært spil upp kantinn fékk Sara Björk Gunnarsdóttir boltan ein á móti markmanni og kláraði færið eins og fagmaður staðan 1-1. Í lok fyrrihálfleik fékk Ír aukaspyrnu rétt fyrir utan vítadeigs og varð það óverjandi fyrir Nönnu í markinu 2-1 fyrir Ír í hálfleik.

Seinnihálfleikur sást mikið til haukastelpurnar og lágu þær í sókn, en gátu ekki sett boltan í netið. Tinna Mark Antonsdóttir varð fyrir meiðslum og þurfti að labba á velli og varð það áfall fyrir vörn hauka. Sigurborg Jóna kom inná á miðjuna og kom með þvílíka baráttu en vörn hauka var ekki í sitt besta og Ír stelpurnar gerðu þá sér lítið fyrir og brutust í gegnum vörnina og varð þá staðan 3-1. Skiptingar voru gerðar þá á liði hauka. Eva Jenny , Racheal, Aðalheiður Rán komu útaf og inná komu Svava Björnsdóttir, Eva Dröfn, Katrin Ýr. Á 80 mín varð staðan 4-1 fyrir Ír. Á 90 mín fékk Sara Björk að líta á rautt spjalt fyrir tæklingu og þá var flautað til leiksloks.

Og verður þá Sara í banni í næsta leika á móti Stjörnunni í bikarinum 31.mai kl.16.00 á Ásvöllum.

Byrjunarlið:

Nanna

Heiða Katrin Tinna Rachael

Sandra Björk

Eva Ellen Dagbjört

Sara Björk

Varamenn:

Svava

Lena

Katrín

Eva Dröfn