Glæsilegt lokahóf búið

Haukar héldu lokahóf sitt í gær í Skútunni í Hafnarfirði. Veitt voru mörg góð verðlaun handa þeim leikmönnum sem þóttu skara fram úr í sumar. Einnig var veglegt happdrætti með mörgum flottum vinningum. Fjórir leikmenn meistaraflokkanna fengu verðlaun fyrir að spila alla leikina það voru þær Björk Gunnarsdóttir og Saga K. Finnbogadóttir sem og Goran […]

Keflavík Powerade meistarar

Haukastúlkur töpudu í dag gegn Keflavík í úrslitum Poweradebikarsins. Haukar byrjudu af miklum krafti og nádu gódu forskoti. Keflavík nádi jafnt og _étt ad minnka muninn og voru yfir _egar fyrri hálfleik lauk, 44-48. I byrjun seinni hálfleiks urdu Haukar fyrir miklu áfalli en _á meiddist Kiera Hardy. _etta gerdist _egar _ridji leikhluti var rétt […]

8. flokkur upp um ridil

8. flokkur karla lék núna um helgina í C-ridli Islandsmótsins sem fram fór í Asgardi í Gardabæ. Haukar léku afar vel og unnu alla leiki sína mjög sannfærandi. Fyrir vikid eru _eir komnir upp í B-ridil og leika í honum á næsta móti. Mynd: Jóhann Ingvarsson var stigahæstur Haukastráka á mótinu um helgina – Stefán […]

Sara Björk heldur áfram að skora

Eins og við greindum frá á síðunni fyrr í vikunni er Sara Björk Gunnarsdóttir leikmaður meistaraflokks Hauka að spila með Undir 19 ára landsliði Íslands í undankeppni fyrir EM. En þar eru íslensku stelpurnar í riðli með Portúgölum, Grikkjum og Rúmenum. Á fimmtudaginn sigruðu stelpurnar Rúmenía en þar skoraði Sara Björk eitt mark. Í dag […]

Haukar U töpuðu í Austurbergi

Í kvöld hófst 1.deild karla í handbolta og hófu Haukar U tímabilið í Austurbergi gegn ÍR-ingum sem féllu úr Úrvalsdeildinni í fyrra. ÍR-ingar skoruðu fyrstu tvö mörkin í leiknum og gáfu þar með tóninn, Hauka liðið var alltaf nokkrum mörkum á eftir Breiðhyltingum. Þegar fór að líða á fyrri hálfleikinn jókst munurinn á liðunum og […]

Meistarar meistaranna….

Á morgun laugardaginn 29. september er leikur milli núverandi meistara í 2. deild 2007(Haukar) og þeirra meistara (dverga) sem unnu 3. og 2. deildina árin 2000 og 2001. Leikurinn hefst kl: 16:00 og verður spilað á grasvellinum á Ásvöllum. Menn, dvergar og tröll fjölmennið og hvetjið ykkar lið. Um kvöldið ætla menn svo að fjölmenna […]

Enn einn úrslitaleikurinn

Haukar eru komnir í úrslitaleik Poweradebikarkeppni kvenna med sigri á Val 70-47. Haukar áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en í _eim nádu _ær gódu forskoti og unnu gódan sigur. Kristrún Sigurjónsdóttir var stigahæst hjá Haukum med 19 stig Telma Fjalarsdóttir skoradi 10 stig og tók 11 fráköst. Yngvi Gunnlaugsson var ánægdur í leikslok og […]

Yngvi: Signy allt í öllu

Haukar mæta Val í kvöld í undanúrslitum Poweradebikarkeppni kvenna. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll og hefst kl. 19:00. Til _ess ad komast í Höllina lögduHaukastelpur Snæfell ad velli í 8-lida úrslitum 102-45 og Valur vann Hamar 63-55 á heimavelli. Heimasídan hafdi samband vid Yngva Gunnlaugsson _jálfara og spurdi hann út í leikinn í kvöld. Mynd: […]

Aron: Fórum illa með dauðafærin

Aron Kristjánsson var ágætlega sáttur með úrslitin í kvöld, 29 – 29 jafntefli gegn Frömurum á útivelli.„Miðað við síðustu mínúturnar í leiknum er ég ánægður með eitt stig, en miðað við gang leiksins þá gat sigurinn dottið hvoru megin sem er, þannig þetta eru eiginlega sanngjörn úrslit.“ Aron var ekki nægilega sáttur með varnarleikinn í […]

Jafntefli í Safamýrinni

Í kvöld léku okkar menn gegn Frömurum í Safamýrinni. Fyrir leikinn voru bæði lið með 4 stig eftir 2 leiki og því búist við hörkuleik. Það voru Framarar sem skoruðu fyrsta mark leiksins en jafnt var á öllum tölum í fyrri hálfleik, en Haukar komust yfir í fyrsta sinn í leiknum á 25.mínútu í stöðunni […]