Allir flokkar á fullt – smá breytingar á töflunni

Mánudaginn 1. október fara allir flokkar á fullt. Æfingataflan sem var gefin út 3. september hefur breyst. Ég mæli með að þið kynnið ykkur rækilega núverandi æfingatíma viðkomandi flokks. Það má gera á þrennan hátt: 1. Smella á krækjuna hér til hægri á forsíðunni þar sem stendur „Æfingatafla og iðkendaupplýsingar“. Þar eru æfingatímar allra flokka […]

Sara Björk skoraði fyrir u-19

Undir 19 ára landslið kvenna er þessa dagana að spila í riðlakeppni fyrir EM árið 2008. Með Íslandi í riðli eru Rúmenía, Portúgal og Grikkland. Í dag léku íslensku stelpurnar sinn fyrsta leik í riðlinum gegn Rúmeníu, íslenskustelpurnar sigruðu leikinn 4-0. Sara Björk leikmaður Hauka skoraði annað mark Íslands rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Hin […]

Starfskraftar óskast fyrir Uppskeruhátíðarballið

Knattspyrnudeildin óskar eftir öllu Haukafólki sem vettlingi getur valdið til þess að koma á laugardaginn milli 12-14 og hjálpa til við uppsetninguna á salnum fyrir Stórdansleikinn sem verður haldinn um kvöldið. Ef þú vilt sýna (Hauka)lit, og taka þátt í þessu verkefni ásamt öðru alvöru Haukafólki, þá verður þú í rifnum gallabuxum og með ermar […]

Andri Marteinsson framlengir

Nú er orðið ljóst að Andri Marteinsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við félagið, en samningurinn gildir til árins 2010. Andri tók við meistaraflokki félagsins fyrir síðasta tímabils af Gústafi Adolfi Björnssyni. Áður en Andri tók við meistaraflokki Hauka var hann búinn að þjálfa yngri flokka félagsins í nokkur ár og einnig var hann […]

Nóg um ad vera hjá yngriflokkum um helgina

Um helgina hefjast mótin hjá yngri flokkunum og eru 4 Hauka flokkar ad spila um helgina. Stúlknaflokkur mun leika á heimavelli og spila _ær á laugardaginn í Strandgötu og er fyrsti leikur hjá _eim klukkan 16:30 En _ær munu spila vid UMFG og Keflavík.Um helgina hefjast mótin hjá yngri flokkunum og eru 4 Hauka flokkar […]

Klara med slitin krossbönd

Klara Gudmundsdóttir leikmadur meistaraflokks kvenna er med slitin krossbönd og verdur frá í einhvern tíma. _etta kom í ljós í dag _egar Klara leitadi til sérfrædings. Klara meiddist í æfingarleik gegn KR á dögunum og endadi med sjúkrabíl upp á slysó. Mynd: Klara Gudmundsdóttir er med slitin krossbönd – Snorri Örn ArnaldssonKlara Gudmundsdóttir leikmadur meistaraflokks […]

Strákarnir fara í Safamýrina

                                         Á morgun, fimmtudag, fara strákarnir í heimsókn í Framhúsið við Safamýri og leika þar gegn heimamönnum klukkan 20:00. Fyrir leikinn eru bæði liðin með 4 stig í 2. og 3. sæti á eftir Stjörnumönnum sem eru með 6 stig. Haukar og Fram eru búnir með tvo leiki en Stjarnan þrjá. Í […]

Haukar áfram í Poweradebikarnum

Haukar eru komnir áfram í Poweradebikarnum eftir gódan sigur á Snæfell 102-45. Haukar telfdu fram nyjum leikmanni, Kiera Tardy, sem leit nokkud vel út. _ad var léttur haustbragur á leik Hauka en Yngvi Páll Gunnlaugsson var á _ví ad lidid væri á réttum stad. ,_etta er í fyrsta skipti sem allt lidid spilar saman og […]