Mikilvægur sigur

Meistarflokkur kvenna spilaði leik í 1. deild Íslandsmóts kvenna fimmtudaginn 28. júní á móti Leikni R á Leiknisvelli. Fyrir leikninn voru liðin í 6. og 7. sæti með 6 og 3 stig þar sem Haukar voru ofar. Fyrir leikinn hafði Haukaliðið fengið sterkan liðstyrk þar sem landsliðskonan í handbolta og Haukamaðurinn Hanna Guðrún Stefánsdóttir hafði […]

Frækinn sigur í bikarnum

Meistaraflokkur karla lék sinn 3. leik í Visa – bikarnum en sá leikur var á móti Leikni frá Reykjavík. Leiknir leikur í 1. deild og voru fyrir leikinn í næstsíðasta sætinu en Hauka voru í fyrsta sæti í 2. deildinni, Leiknir hafði áður slegið út Selfoss en Haukar slegið út Skallagrím og Víking Ó. Þessi […]

Helga Torfa framlengir samning

Markvörðurinn snjalli Helga Torfadóttir hefur framlengt samning sinn við Hauka. Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur, því Helga hefur undanfarin ár spilað lykilhlutverk í kvennaliði Hauka.

A-landslid kvenna á Asvöllum

Undirbúningur fyrir Evrópukeppni landslida er hafinn hjá A-landslidi kvenna. Gudjón Skúlason, landslids_jálfari, kalladi saman æfinghóp sem æfdi í fyrradag í Reykjanesbæ og mun æfdi á Asvöllum í gætkvöldi og aftur í kvöld. Stefnt er ad _ví ad lidid komi svo aftur saman um midjan júlí og taki góda æfingatörn. Lidid mun svo æfa mjög stíft […]

Sigur í veðurblíðunni

Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn fyrsta leik í 2 vikur sunnudaginn 24. júní, leikurinn var á móti BÍ/Bolungarvík en þær voru neðstar í deidinni fyrir þennan leik með ekkert stig úr 5 leikjum en Haukar voru í sætinu fyrir ofan þær með 3 stig úr 3 leikjum. Veðrið á Ásvöllum var mjög gott 15 stiga hiti, […]

Kjúklingurinn skoraði 4

Meistaraflokkur karla spilaði leik í 2. deildinni laugardaginn júní, leikurinn var á móti Magna sem voru í næstneðsta sæt með 1 stig fyrir leikinn en Haukar á toppnum með 13 stig. Veðrið á Ásvöllum var fínt heitt, heiðskæyrt og nokkur vindur. Byrjunarlið Hauka var þannig að Amir var í markinu eins og venjulega, í vörninni […]

Hvað er að frétta af 2. flokki karla?

Í öðrum flokki karla æfa um 20 strákar reglulega en fleiri eru á skrá, þessir strákar eru fæddir frá 1990 til 1988. Þessi flokkur sendir 2 lið til keppni í sumar, annað liðið leikur í B – deild en hitt í sérstakri B – liða keppni og er þessi flokkur þjálfaður af aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla […]

Hvað er að frétta af 3. flokki kvenna?

3. flokkur kvenna er fyrir stelpur fæddar 1991 og 1992 þær eru þjálfaðar af Ómari Frey Rafnsyni og eru með 1 lið í sumar sem tekur þátt í A – deild. Á Íslandsmótinu eru þær búnar að keppa 2 leiki þær unnu Aftureldingu í fyrsta leik sumarsins 5 – 3. Í öðrum leiknum gerðu þær […]

4 mörk á 10 mínútum leikurinn búinn

Meistaraflokkur karla spilaði leik í 2. deildinni þann 16. júní leikurinn var háður á Ásvöllum en verðurskilyrði þar voru ekki upp á marga fiska, rok , kuldi og skýjað. Leikurinn var á móti botnliði Hattar sem voru ekki búnir að innbyrða stig í deildinni en Haukar voru í efsta sætinu með 10 stig. Byrjunarlið Hauka […]

Stúlkaflokkur í æfingabúdum í Bandaríkjunum

I dag fór stúlknaflokkur vestur um haf til _ess ad fara í æfngabúdir Maryland-háskólans. Skólinn er í ACC og er med eitt sterkasta körfuboltaprógram í Bandaríkjunum. Karlalidid var NCAA-meistari 2002 og kvennalidid var meistari 2006. Alls fóru ellefu stelpur og hefjast æfingar á morgun og munu _ær standa yfir í fimm daga. A sunnudag fara […]