Dotnar út úr úrslitakeppni

Í gær var seinni viðureign Hauka og Þór/KA/KS á Akureyrarvelli. Mikil rigning tók á móti hópnum þegar komið var til Akureyrar, völlurinn var fínn en mjög blautur. Haukastúlkur byrjuðu leikinn mjög vel og strax á 16 mínutu skoruðu Haukastúlkur, var þar að verki Linda Rós Þorláksdóttir eftir fyrirgjöf frá Þórdísi Pétursdóttur. Staðan 0-1. Rúmum 10 […]

Skákæfing 30. ágúst

Halldór Brynjar Halldórsson stóð uppi sem sigurvegari eftir harða baráttu á skákæfingunni í gærkveldi. Þátttakendur voru 12. Auk Halldórs var gaman að sjá menn eins og Árna Þorvaldsson og gamla meistarann Hauk Sveinsson mæta og vonandi að þeir láti sjá sig sem oftast. Eins og áður segir var keppnin hörð og varð lokastaðan þessi: 1.Halldór […]

Evrópukeppni kvenna

Næstkomandi sunnudag þann 4. september leikur meistaraflokkur kvenna í Haukum sinn fyrsta leik í Evrópukeppni. Leikurinn er gegn Pelplast Handball Salerno frá Ítalíu og fer fram í Íþróttamiðstöð Hauka að Ásvöllum og hefst kl. 20:00. Af því tilefni er aðgangur ókeypis og hvetjum við handknattleiksunnendur til að fjölmenna á Ásvelli og styðja við bakið á […]

Barnaæfingar hefjast aftur

Næstkomandi þriðjudag 6. september kl. 17.15 til kl. 18.45 verður 1. barnaæfing vetrarins. Reiknað er með að krakkarnir á æfingum séu á barnaskólaaldri og kunni helst mannganginn en þó er það ekki skilyrði. Ef fjöldi er mikill þarf ef til vill að skipta upp æfingunum. Ef unglingar á aldrinum 13-16 ára eru nægilega margir þá […]

Tap á heimavelli

Meistaraflokkur kvenna í Haukum töpuðu 0-2 í mjög jöfnum leik á móti Þór/KA/KS í gær, 27. ágúst. Leikurinn byrjaði mjög kröftulega. Strax á 5 mínútu var einn leikmaður Hauka, Svava Björnsdóttir, borin út af eftir að hafa lent í samstuði við varnarmann Þór/KS/KS og fékk við það mjög slæmt högg á hné. Haukastúlkur voru í […]

Haukar – Þór/KA/KS

Í dag, laugardaginn 27. ágúst, spilar meistaraflokkur kvenna fyrsta leik sinn í úrslitum um að komast upp í úrvalsdeildina. Mjög mikilvægt er að okkar stelpur vinni þennan leik sinn í dag og kvetjum við því alla Haukamenn og -konur að koma og styðja við bakið á okkar stelpum! Þær eru búnar að standa sig frábærlega […]

HK-mót 5 fl kvenna

Fossvogsmót HK verður haldið um helgina 27-28 ágúst. 6 fl keppir á laugardag en 5 og 7 fl á sunnudag. Fyrsti leikur hjá 6 fl hefst kl 10.00 og fyrsti leykur hjá haukum kl 10.20 Á sunnudag hefst mótið kl 13.00 með fyrsti leik hjá 5 fl. Það kostar kr 1000 á stelpu sem þær […]

Fossvogsmót HK

5-6-7 flokkur kvenna Sæl öll. Smávegis breytingar hafa orðið, ekkert sem raskar þó tímaáætlun að einhverju viti. 5.flokkur. Breiðablik datt út úr keppni og því hefur niðurröðun breyst á þann veg að riðlar detta niður og í stað kemur einn riðill á öll lið(A,b,C) Skoðið vel, mót styttist smávegis sem er bara gott mál. 6.flokkur. […]

Skákæfing 23.ágúst 2005

Hrannar Baldursson sigraði á fyrstu skákæfingu Hauka, sem haldin var á þriðjudagskvöldið sl. Þátttakendur voru 10 og tefldum við tvöfalda umferð. Eins og í áskorendaflokknum, sem lauk fyrir skemmstu, tókst undirrituðum að komast taplaus í gegnum æfinguna. Átta jafntefli er þó eitthvað sem hann þarf að taka til alvarlegrar athugunar. :o/ 1. Hrannar Baldursson 15v. […]