Æfingaleikir sl. vikur

Meistaraflokur karla hefur spilað fjöldan allan af æfingaleikjum að undanförnu. Í gær, laugardaginn 26. febrúar, lék liðið við Sindra frá Hornafirði og lauk leiknum með 10-2 sigri Hauka. Ómar Karl skoraði fjögur mörk líkt og Hilmar Rafn, en Betim og Kristófer settu sitt hvort markið. Úrslit úr öðrum æfingaleikjum sem háðir hafa verið í janúar […]

Haukar ekki með á Sunnumarkarmótinu

Sæl, Því miður munu Haukar ekki taka þátt í Sunnumarkarmótinu sem átti að fara fram á morgun sunnudag. Ástæðan er sú að mótið er í dag, laugardag. Ég fékk rangar upplýsingar um dagsetningu og því fór sem fór. Mér þykir leiðinlegt að svona þetta skyldi fara svona. Næsta æfing er á þriðjudaginn kl: 16:00. Kv. […]

Leik frestað!!!!

Leik FH-Hauka, sem átti að fara fram á sunudaginn 27. Febrúar, hefur vrið frestað vegna skorts á leikmönnum.. mikið er um veikindi og meiðsli í liðinu.. Takk fyrir og Áfram Haukar…

Haukar-FH

Sunnudaginn 27. febrúar munu Haukastelpurnar mæta FH-ingum í harðri baráttu.. þennan leik verðum við að vinna ef við eigum að eiga einhvern möguleika á að að vinna þetta mót…. Leikurin fer fram í Fífunni og mun hann hefjast kl. 20:00, Haukastelpur eiga að mæta kl. 19:00… ekki er víst hverjir verða með en vitað er […]

2. Hvítur leikur og klárar!

Það er nú ekki planið hjá mér að hafa þetta allt endataflsþrautir, en mér datt í hug að reyna að hafa margar þeirra lærdómsríkar. Staðan drottning á móti hrók kemur alltaf upp af og til og maður hefur séð skákmenn klúðra þessu, með því að lenda annaðhvort í pattgildru, eða þá hreinlega að kunna ekki […]

Sunnumarkarmótið á sunnudaginn

Sunnumarkarmótið í 7. flokk. Sæl verið þið. Næsta sunnudag er lítið æfingamót fyrir 7. flokk karla. Leikirnir fara fram í íþróttahúsinu í Austurbergi. Það eiga allir að mæta. Allir á yngra ári (1998) eiga að mæta kl: 12:50 og búnir kl: 15:00. Allir á eldra ári (1997) eiga að mæta kl: 15:00 og búnir kl: […]

1. Lausn.

Jæja, þá er komið að því að birta lausnina á þessu athyglisverða biskupaendatafli frá því í síðustu viku. Til að ná að knýja fram sigur þarf hvítur að koma svörtum í leikþröng, sem hann framkvæmir með eftirfarandi hætti. 1.Bh4-Kb6 2.Bf2+-Ka6 …..og nú kemur eini vinningsleikurinn! 3.Bc5! Tekur d6 reitinn mikilvæga af svarta biskupnum og neyðir […]

Æfingaleikur

Næstkomandi laugardag verður æfingaleikur við Fjölni úr Grafavogi í Bjarkarhúsi. Mæting er fyrir kl 10.30 og stendur til kl 12.30. Allar að mæta og hafa gaman af. Þjálfari

Víkingur-Haukar mfl.kvenna

Stelpurnar okkar unnu glæsilegan stórsigur á Víking í Víkinni í kvöld. Í hálfleik var staðan 11-21 og lokatölur 21-40. Já þær skoruðu fjörutíu mörk og unnu með nítján mörkum, ótrúlegir yfirburðir Hauka. Víkingur skoraði fyrsta markið en síðan ekki söguna meir. Haukar náðu strax sjö marka forystu 1-8 og 4-11 og í hálfleik var munurinn […]