Barnaæfing í dag

Verðlaunaafhending verður í dag vegna mótsins í síðustu viku. Einnig verða nokkrar skákbækur dregnar út til þátttakenda. Ath. að vegna þess að samkomusalurinn er upptekinn verðum við upp á palli á 2. hæð með æfinguna á eftir. Á æfingunni verður einnig dreift auglýsingu um mót sem eru að koma ss. Unglingameistaramóti Reykjavíkur og Tívolísyrpu Hróksins […]

Barnaæfing 15. febrúar – mót.

Alls mættu 18 krakkar á skákæfinguna með aðstoðarþjálfaranum. Hans Adolf Linnet kom sá og sigraði en var reyndar stálheppinn gegn systur sinni og fékk fullt hús 4 vinninga af 4 mögulegum. Agnes Linnet kom næst með 3 vinninga og 8,5 stig. síðan Davíð Reginsson með 3 vinninga og 8 stig. en röðin varð annars eftirfarandi. […]

Barnaæfing 8. feb.

Skipt var í lið eftir skólum því Íslandsmót Barnaskólasveita var fyrir höndum helgina eftir. Því miður hafði það ekki tilætluð áhrif því enginn skóli í Hafnarfirði sendi lið á mótið þrátt fyrir amk. 3-4 skólar eigi fullboðleg lið og þrýst hafi verið á bæði einhverja skóla og óskað eftir að nemendur hefðu frumkvæði að þátttöku. […]

Hraðskákmót Hafnarfjarðar

Hraðskákmót Hafnarfjarðar fer fram þriðjudaginn 1. mars að Ásvöllum (samkomusal). Tefldar verða 2×7 umferðir eftir Monradkerfi. Skráning verður á staðnum og hefst kl. 19:00. Taflið hefst svo kl. 19:30.

Haukar-Víkingur mfl.karla

Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Víkingum á Ásvöllum í dag, lokatölur 32-26. Leikurinn var jafn í upphafi en í stöðunni 4-4 sigu okkar menn rólega framúr og í hálfleik höfðu þeir sex marka forskot 16-10. Fljótlega í byrjun síðari hálfleiks var munurinn orðinn 9 mörk 20-11 og eftir það var aldrei spurning hvoru megin […]

Idol partý

Föstudaginn 25 feb kl 20.00. Ásvellir önnur hæð. Það sem í boði er er að horfa saman á Idolið, bragða á pissum gosi og enda á snakki. Partýið stendur frá kl 20.00 og líkur strax að loknu Idolinu (um kl 23.00) Hafa þarf með kr.500 og svo góða skapið. Látið vita í pe@heimsnet.is hvort þið […]

Æfingaleikur á Alftarnesi

Á morgun sunnudag verða æfingaleikir hjá 5 fl kvenna í íþróttahúsinu á Álftarnesi. Mæting er kl 8.30 stundvíslega. Sjáums hressar og kátar.

Úrslitakeppni

Á morgun sunnudag 20.02 fer fram úrslitakeppni í innanhússknattspyrnu í Austurbergi. 3.flokkur kvenna vann sinn riðil örugglega og mæta því til leiks á morgun. Fyrsti leikur er kl. 10.38 – nánar á KSÍ síðu.

Æfing fellur niður í Bjarkarhúsi

5. og 6. flokkur kvenna Æfing fellur niður á laugardaginn 19. febrúar 2005 Æfingarnar falla niður í dag laugardag í Bjarkarhúsinu bæði hjá 5. og 6. flokki kvenna. Þetta er vegna þess að Bjarkarhúsið er upptekið Mynni á æfingaleik á morgun sunnudag í Íþróttahúsi Álftanes.