Haukar-Créteil 37-30

Enn einn stórleikurinn var á Ásvöllum í dag þegar Haukar mættu franska liðinu Creteil í Meistaradeildinni. Strákarnir okkar unnu stórglæsilegan sigur 37-30 og sýndu frábær tilþrif nánast allan leikinn. Leikurinn var lykilleikur fyrir bæði lið og mættu frakkarnir með sitt sterkasta lið en það dugði ekki til á móti öflugu liði Hauka. Strákarnir okkar mættu […]

Leikir við ÍA

Í dag kepptum við gegn ÍA uppá Ásvöllum. A-liðið átti ekki góðan dag og töpuðu 9-0 en í hálfleik var staðan 4-0. B-liðið keppti svo strax á eftir og töpuðu 4-0 en í hálfleik var staðan 2-0. Næsti leikur er gegn Stjörnunni í Garðabæ sunnudaginn 7.nóv og stefnum við auðvitað að gera miklu betur. Áfram […]

Haukar-Creteil Meistaradeildin

Á morgun kl. 17:00 leika strákarnir okkar síðasta heimaleikinn í F-riðli Meistardeildarinnar. Mótherjarnir eru Creteil frá Frakklandi og og mæta þeir með sitt sterkasta lið svo búast má við mjög erfiðum leik. Við hvejtum alla til að mæta á Ásvelli og styðja við bakið á strákunum okkar. Þeir þurfa virkilega á stuðningi að halda í […]

FRÁBÆRT

Í gærkvöldi lögðu stelpurnar úr 3.fl.kv. HK af velli í Faxaflóamótinu á Ásvöllum og unnu góðan sigur 8-1. Það besta við leikinn var hvernig liðið spilaði frá aftasta manni til fremsta manns. Staðan í hálfleik var 4-0 fyrir okkur og var ekki slegið slöku við í þeim síðari nema hvað úthald var farið að segja […]

FH-Haukar mfl.kvenna

Stelurnar okkar mættu í Kaplakrika í kvöld og höfðu sigur á móti FH, lokatölur 20-22. FH byrjaði leikinn betur og voru með yfirhöndina framan af hálfleik, en stelpurnar okkar gáfust ekki upp og jöfnuðu rétt fyrir leikhlé. Í síðari hálfleik voru Haukar að mestu með frumkvæðið en þó ekki nema eitt mark. Það var ekki […]

Bikarstemming á Ásvöllum

Það var fín bikarstemming í 16-liða úrslitum SS bikarsins á Ásvöllum í gærkvöldi. Kvöldið hófst með leik Hauka2 gegn Bifröst. Okkar “öldnu” strákar byrjuðu leikinn af þvílíkum krafti að gestirnir vissu ekki hvaðan sig stóð veðrið. Staðan orðin 9-1 fljótt í byrjun leiks. Í hálfleik var 23-11 og lokatölur 44-27, glæsilegur sigur hjá Haukum2. Þeir […]

Ný forysta í barna og unglingaráði

Um nokkurt skeið hefur barna og unglingaráð verið án formanns. Þar sem þetta er afarmikilvægt starf innan deildarinnar var mikið lagt upp úr því að finna góða einstaklinga með þekkingu og reynslu af innviðum knattspyrnudeildar. Það er mikil ánægja að tilkynna að tvær eldhressar og duglegar konur hafa tekið að sér að stýra barna og […]

Leikur við HK

Fyrsti leikurinn hjá 4.fl Karla þetta tímbil var gegn HK a-liðið keppti fyrst og gerðu þeir 2-2 jafntefli þeir voru komnir 2 mörkum yfir með mörkum frá Aroni Frey og Arnar Páli en HK náði að jafna með marki úr víti og eitt markana var sjálfsmark. B-liðið keppti strax á eftir þeim HK komst yfir […]

Skákæfing 26/10.

Akureyringurinn Arnar Þorsteinsson kom sá og sigraði á skákæfingu sem fram fór nú fyrr í kvöld. Gaman var að sjá hversu margir lögðu leið sína á Ásvelli að þessu sinni, en 22 skákmenn tóku þátt. Vegna efa um að allir næðu að tefla við alla, var gripið til þess ráðs að tefla 2×9 umferðir eftir […]